Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Sælir,það er nauðsynlegt að láta vita á forsíðu að þeir sem voru skráðir síðast þurfi að gera það aftur núna til að taka þátt í næstu keppni.GF
Verður einhver æfing í kvöld
Það er hálfblautt þarna ennþá þannig að það verður ekki æfing í kvöld. Reynum aftur annað kvöld ef veður leyfir.
Er ekki verið að spá fínu veðri á morgun