Author Topic: Hvaða "project" er í gangi?  (Read 10721 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hvaða "project" er í gangi?
« on: July 22, 2008, 15:14:38 »
Sælir félagar. :)

Þar sem að alskonar umræður eru hér inni á spjallinu og hinir og þessir að afla sér upplýsinga um sína bíla þá datt mér í hug að spyrja hvað menn væru að gera, eða "Hvaða project er í gangi".
Þarna er ég að spyrja um hvað menn séu að gera upp eða smíða hvort sem að það er fyrir götu eða braut, og skiptir engu frá hvaða landi það er.
Bara að koma með svona smá "uppgerðar/smíða sögu" til að leyfa spjallverjum að fylgjast með og sjá hvað er til.

Já og ég er að tala um bíla ekki mótorhjól. :wink:

Og best að ég byrji á sjálfum mér, en ég er að vinna (mjög hægt) í að gera upp 1965 Mustang 2+2.
Í augnablikinu þá lítur hann út eins og myndin að neðan sýnir, en það eru allir varahlutir komnir þannig að það er ekkert nema að koma sér að verki. 8-)


Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #1 on: July 22, 2008, 15:52:53 »
Sæll hálfdán.
M 1966 er tilbúinn eða þannig eftir er að setja í hann ljósin og smádútl listar og slíkt, býst við að koma á krúser næsta fimmtudag and do a showoff. En það er alveg víst að hann fer á Akureyri með kruser.

Getur einhver sagt mér af hverju myndin er?
« Last Edit: July 31, 2008, 23:08:59 by emm1966 »

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #2 on: July 22, 2008, 17:59:41 »
Ég er með "98 Mustang GT með COBRA vél sem ég er að koma saman eftir árekstur og fyrst maður hefur vélina á gólfinu þá er planið að fikta eitthvað í mótornum til að gera hann en sprækari.En er ekkert byrjaður enþá á þessu örugglega vegna leti í mér :( en það kemur að því
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #3 on: July 22, 2008, 18:00:37 »
Eg er með eitt af mörgum projectum her á skaganum

Mitt er 1984 Trans am verður með LS1 mótor og 4L60 skipting er að vinna við mótor og laga lakið á honum til bráðarbyrðar fyrir næsta sumar
svo þegar allt velarkram virkar verður samað fyrir all sprautun



http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=31202.0
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #4 on: July 22, 2008, 18:04:46 »
Quote from: emm1966
Getur einhver sagt mér af hverju myndin er?



Það er verið að skera púströr með slípirokk. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #5 on: July 22, 2008, 19:51:47 »

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Guðbjartur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #6 on: July 22, 2008, 20:21:26 »
Ég er að gera upp 1969 árgerð af MGB og var hann að komast í veltibúkkann fyrir nokkrum dögum
og það næsta er að senda hann í blástur.

Hann var svona þegar hann kom heim um jólin





Svo er aðeins búið að rífa.



Og núna er hann í búkkanum.



Kv Bjartur
Guðbjartur Guðmundsson

BMW 850 1993
MGB 1969

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #7 on: July 22, 2008, 22:40:58 »
Quote from: emm1966
Getur einhver sagt mér af hverju myndin er?



Það er verið að skera púströr með slípirokk. 8)

Ættlaði einmitt að segja það sama  :wink:
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #8 on: July 22, 2008, 22:59:28 »
Ég er með eitt og annað í eldinum..

En það sem var unnið í síðast, en gengur hægt, er forláta Suzuki Swift 1992 módel, sem hljómar kanski ekki mjög spennandi svona fyrir fyrstu, nema hvað að þetta er eini blæju svona bíllinn sem komið hefur á klakann.

Botninn var orðinn slappur svo ég smíðaði í hann nítt gólf, og þá var það styrkt sérstaklega í leiðinni:






Svo keypti ég einn Swift GTi að sömu árgerð, og hvert haldið þið að kramið eigi að fara?  :smt047



..einnig hef ég sankað að mér annari auka GTi vél ásamt fl.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #9 on: July 23, 2008, 00:35:01 »
Quote from: emm1966
Getur einhver sagt mér af hverju myndin er?



Það er verið að skera púströr með slípirokk. 8)

Og vinninginn hefur Moli! Verðlaunin verða send þér í pósti.  =D> =D> =D>

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #10 on: July 23, 2008, 00:38:45 »
Ég er með eitt og annað í eldinum..

En það sem var unnið í síðast, en gengur hægt, er forláta Suzuki Swift 1992 módel, sem hljómar kanski ekki mjög spennandi svona fyrir fyrstu, nema hvað að þetta er eini blæju svona bíllinn sem komið hefur á klakann.

Botninn var orðinn slappur svo ég smíðaði í hann nítt gólf, og þá var það styrkt sérstaklega í leiðinni:


..einnig hef ég sankað að mér annari auka GTi vél ásamt fl.
Þú ert lista smiður,hver stansaði plöturnar?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #11 on: July 23, 2008, 08:57:31 »
dis is mine, 89 camaro, 327ci t-56 6gíra, og fullt af fínu dóti



Einar Kristjánsson

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #12 on: July 23, 2008, 12:18:44 »
Ég er með eitt og annað í eldinum..

En það sem var unnið í síðast, en gengur hægt, er forláta Suzuki Swift 1992 módel, sem hljómar kanski ekki mjög spennandi svona fyrir fyrstu, nema hvað að þetta er eini blæju svona bíllinn sem komið hefur á klakann.

Botninn var orðinn slappur svo ég smíðaði í hann nítt gólf, og þá var það styrkt sérstaklega í leiðinni:


..einnig hef ég sankað að mér annari auka GTi vél ásamt fl.
Þú ert lista smiður,hver stansaði plöturnar?

Þakka þér.

Ég smíðaði stansinn og stansaði þetta nú bara sjálfur með aðstoð stórrar pressu  :wink:

« Last Edit: July 23, 2008, 12:20:19 by Ztebbsterinn »
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #13 on: July 23, 2008, 16:46:45 »
Snillingur =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #14 on: July 25, 2008, 14:34:58 »
búinn að dunda mér vð og við ansi lengi í þessum, með hjálpa margra góðra manna, þá ber helst að nefna hafstein valgarðs öðlings og camaropabba :mrgreen:

þónokkuð búið.. og þónokkuð eftir,  það var nýr mótor smíðaður frá grunni í fyrra, með fullt af gotteríi. akkurat sem stendur er hann í málun, verður gluðað yfir hann í kvöld, svo bíður vörubretti af alvöru fjöðrunahlutum og flr eftir að komast í,



svo á ég 83 bíl, sem ég ætla mér að gera eitthvað við í framtíðini,

ívar markússon
www.camaro.is

Offline SirMack

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #15 on: July 25, 2008, 22:49:20 »
Hérna er project á lokastigi.  Búið að vera í gangi í 2 ár.  Semsagt Mustang Mack I 1969.  Kom til landsins 2006 í maí.  Byrjaði að rífa um haustið og hef verið að dúttla í þessu síðan.  Vona að ég geti keyrt eitthvað í sumar.  Þó það verði ekki nema einn Laugavegur.  8-)
Sagan öll:
http://www.flickr.com/photos/kaprasius/sets/72157602102285456/

Sir Mack


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #16 on: July 25, 2008, 23:18:20 »
Glæsilegt Jón, lengi beðið eftir að sjá myndir af honum nýmáluðum, til hamingju hlakka til að sjá hann á ferðinni!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #17 on: July 25, 2008, 23:55:39 »
Er þetta þessi?


Offline SirMack

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #18 on: July 26, 2008, 00:05:32 »
Já þetta er sá sami...


jatli

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #19 on: July 29, 2008, 23:49:57 »
Er með nokkur í gangi en 2-3 ættu að klárast fljótlega

2000 SS Camaro fyrir GTI_F1(Hallbjörn)

347 LSx með ETP 215cc Heddum
Sérsmíðaður ás og converter
Moser 9" Hásing
Og allt þetta helsta







Verður mjög áhugaverður bíll


Camaro 1995

357 Splayed 4bolta LT1 Roller Block,deckuð,línuboruð ofl
F2R Procharger og LT4 210cc Hedd,Sheetmetal soggrein ofl...








Camaro 1993

350 LT1,vel heit + Nos

Er að setja saman og klára núna yfir helgina


1967 Jeppster

350chevy,klára að gera búr og fara götubílaflokinn í torfærunni

Allveg nóg að gera.......en lítill tími
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason