Author Topic: Æfingin í dag 19.júlí  (Read 6126 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Æfingin í dag 19.júlí
« on: July 19, 2008, 23:36:31 »
Frábært veður og mikið gaman! Náði að bæta mig verulega á Suprunni og fór 11.32@128mph. og 60fetin 1.828 á götuslikkum úr 2.25 á götudekkjum.

Sáttur með daginn og þakka fyrir mig....
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #1 on: July 20, 2008, 16:03:18 »
Alveg dúndrandi góður dagur, þakka öllum sem mættu og bara takk kærlega fyrir alveg frábæran dag.

kveðja, sólbrenndur Ræsir 8-)
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #2 on: July 20, 2008, 19:15:56 »
Alveg dúndrandi góður dagur þakka kærlega fyrir mig þið stóðuð ikkur frábærlega , Villti trilti willysin er erfiður sjáumst næstu helgi klárir í slægin

kveðja þórður
« Last Edit: July 20, 2008, 19:18:04 by Big Fish race team. »
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #3 on: July 20, 2008, 19:57:27 »
Takk fyrir okkur, frábær æfing... Gott að æfa sig á góðum laugardögum þ.s. er tími til að tjúnna og spá í hlutina annað en á föstudagskvöldum :!:

Besti tími dagsins var 10.12/138mph áður en frosttappi yfirgaf svæðið  :lol:
« Last Edit: July 20, 2008, 20:22:31 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #4 on: July 20, 2008, 20:00:58 »
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #5 on: July 20, 2008, 22:57:45 »
Sælir
Þetta var geggjaður dagur,góð æfing. Takk fyrir mig.
Keyrði best 9.199 og 60 fet 1.524


Ég var að skoða tölur og tímana mína og tók eftir að það ber ekki saman endahraðanum á miðunum mínum og svo það sem er á netinu :-k??

Kann einhver skyringu á því? Er þá ekki miðinn réttari?

Bjössi S
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #6 on: July 20, 2008, 23:09:17 »
Hversu miklu munar?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #7 on: July 21, 2008, 00:00:32 »
Heyrðu ég var eitthvað að spá í þetta á laugardag einmitt, þá stefndi ekki miðanum og tímaskiltinu?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #8 on: July 21, 2008, 00:01:54 »
Þetta eru nokkur skipti allavega og þá 3-4 (3.61)km munur á endahraða,þá lægri tölur á netinu. Ekki stórar tölur en skiptir máli engu að síður. Ég var yfirleitt á vinstri braut.

Kv

Bjössi S
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #9 on: July 21, 2008, 00:09:00 »
Takk fyrir okkur, frábær æfing... Gott að æfa sig á góðum laugardögum þ.s. er tími til að tjúnna og spá í hlutina annað en á föstudagskvöldum :!:

Besti tími dagsins var 10.12/138mph áður en frosttappi yfirgaf svæðið  :lol:

Til hamingju feðgar,þvílík endaferð 138mph hvað er í gangi,er bíllin að tracka illa?  :?:
Enn og aftur til hamingju og verið þið velkomnir í GILLA LAND.  :wink:

Kveðja.Gisli Sveinsson.  O:)
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #10 on: July 21, 2008, 12:12:19 »
Hvernig er það Gísli fær maður eitthvað að sjá mopar djásnið á brautinni í sumar?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #11 on: July 21, 2008, 19:42:37 »
Jú óli,það er verið að vinna í því.   :lol:

Kv.Gisli Sveinss.
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #12 on: July 21, 2008, 22:43:47 »
Góður, það mun gleðja mitt litla hjarta að sjá og heyra í moparnum taka á því á brautinni  :mrgreen:
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #13 on: July 21, 2008, 22:45:48 »
já verður að fara að koma á moparnum og taka á því
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #14 on: July 21, 2008, 23:17:51 »
Ég var einmitt að prófa að keyra í fyrsta skipti, BARA gaman  :mrgreen:
Inga Björg

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #15 on: July 21, 2008, 23:47:02 »
Ég var einmitt að prófa að keyra í fyrsta skipti, BARA gaman  :mrgreen:

og hver var tíminn?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #16 on: July 22, 2008, 00:17:04 »
Takk fyrir okkur, frábær æfing... Gott að æfa sig á góðum laugardögum þ.s. er tími til að tjúnna og spá í hlutina annað en á föstudagskvöldum :!:

Besti tími dagsins var 10.12/138mph áður en frosttappi yfirgaf svæðið  :lol:

Til hamingju feðgar,þvílík endaferð 138mph hvað er í gangi,er bíllin að tracka illa?  :?:
Enn og aftur til hamingju og verið þið velkomnir í GILLA LAND.  :wink:

Kveðja.Gisli Sveinsson.  O:)

Takk fyrir það Gísli...
Það er aðeins verið að vinna í málunum.. Við verðum að fá 60 fetin niður og þá kemur þetta. Bíllinn fór 10.40/135 í fyrra, nú 10.12/138... Verður gaman að sjá hvað hann gerir næst eftir smá breytingar 8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #17 on: July 22, 2008, 00:30:05 »
Takk fyrir okkur, frábær æfing... Gott að æfa sig á góðum laugardögum þ.s. er tími til að tjúnna og spá í hlutina annað en á föstudagskvöldum :!:

Besti tími dagsins var 10.12/138mph áður en frosttappi yfirgaf svæðið  :lol:

Til hamingju feðgar,þvílík endaferð 138mph hvað er í gangi,er bíllin að tracka illa?  :?:
Enn og aftur til hamingju og verið þið velkomnir í GILLA LAND.  :wink:

Kveðja.Gisli Sveinsson.  O:)

Takk fyrir það Gísli...
Það er aðeins verið að vinna í málunum.. Við verðum að fá 60 fetin niður og þá kemur þetta. Bíllinn fór 10.40/135 í fyrra, nú 10.12/138... Verður gaman að sjá hvað hann gerir næst eftir smá breytingar 8-)

Glæsilegt Kiddi,það er greinilega nóg orka til staðar (undir húddi) og og flott act á bíllnum .Gangi ykkur vel.

Kv.Gisli Sveinsson
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Æfingin í dag 19.júlí
« Reply #18 on: July 22, 2008, 15:32:34 »
Smá efni af evonum mínum, Danni Supra (camaro 70) má eiga heiðurinn á þessu videoi :lol: :lol:

http://youtube.com/watch?v=MvIchcJK3Ro
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph