Author Topic: Sjallasandur II - DAGSKRÁ  (Read 1852 times)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Sjallasandur II - DAGSKRÁ
« on: July 17, 2008, 17:13:09 »
Bílaklúbbur Akureyrar heldur aðra umferð Íslandsmótsins í Sandspyrnu.

Keppt er til Íslandsmeistara í eftirtöldum flokkum árið 2008:

1 Mótorhjól að 500cc (tvíhjólaflokkur, krosshjól, endurohjól, bifhjól)
2. Mótorhjól 500cc og stærra (tvíhjólaflokkur, krosshjól, endurohjól, bifhjól)
3. Fjórhjól (einnig þríhjól)
4. Vélsleðar
5. Fólksbílar (ein drifhásing)
6. Útbúnir fólksbílar
7. Jeppar (einnig fjórhjóladrifs fólksbílar)
8. Útbúnir jeppar
9. Sérsmíðuð ökutæki
10. Opinn flokkur

Skráningin hefst föstudaginn 20. júní á heimasíðu B.A., www.ba.is, fylla þarf út skráningareyðublað.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 17. júlí kl. 24:00.  Reglur má finna á www.ba.is

Dagskrá á keppnisstað:
   
Keppnisdagur  19. júlí 2008:

Kl. 09:00.-   Mæting keppenda á keppnisstað, í landi Glerár
Kl. 10:00.-   Mætingarfresti keppenda lýkur (pittur lokar)
Kl. 10:00.-   Skoðun keppnistækja hefst
Kl. 11:30.-   Fundur með keppendum ásamt brautarskoðun og kynningu á ljósabúnaði
Kl. 12:00.-   Tímataka hefst
Kl. 13:00.-   Keppni hefst
Kl. 15:00.-   Áætluð keppnislok
Kl. 15:10.-   Úrslit birt og formlegur kærufrestur hefst   
Kl. 15:40.-   Formleg tilkynning úrslita á upplýsingatöflu keppenda – við stjórnstöð
Kl. 20:00.-   Sjallinn opnar – Sameiginlegt lokahóf með “Hjóladögum” og ball með Sniglabandinu
Kl. 21:00.-   Borðhald hefst - Veislufóður frá Greifanum
Kl. 22:00.-   Verðlaunaafhending

Allt flokkar keyrðir meðan á kærufresti stendur.