Author Topic: Firebird 84'  (Read 2367 times)

@Hemi

  • Guest
Firebird 84'
« on: July 13, 2008, 22:21:59 »
Sælir

veit að ég spyr mikið hér ennn :P...

á einhver svona rimla til að setja aftan á skott rúðu á firebird 84 ?
á einhver nokkuð örn límmiða til að setja á húdd ? :)

hvernig haldiði að Crager SS felgur fari undir svona dót ? :S er það sweet eða bara viðbjöður ?... :/

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Firebird 84'
« Reply #1 on: July 13, 2008, 22:46:40 »
Um að gera að spyrja, öðruvísi lærir maður ekki.

Örnin færðu t.d. á eBay, www.classicindustries.com eða www.phoenixgraphics.com ásamt fleiri stöðum.

Cragar S/S undir bílinn, ekki spurning, 10" að aftan og 8" að framan, www.summitracing.com

Cylendra í hurðar og annað dót í 3rd gen Trans Am færðu t.d. líka á www.classicindustries.com notaði þá mikið þegar ég tók minn Trans Am í gegn, kostar ekki skít og betra að kaupa þetta nýtt heldur en að fá eitthvað sem er útjaskað og lélegt.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Firebird 84'
« Reply #2 on: July 13, 2008, 22:50:58 »
dæmdu sjálfur

allt sem þú þart er í þessum lista , þegar hann er kominn inn save hann
http://www.classicindustries.com/pdf/F_PDF_All.pdf
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Firebird 84'
« Reply #3 on: July 13, 2008, 22:54:04 »
www.phoenixgraphics.com  :smt023 fekk kittið mitt þar
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

@Hemi

  • Guest
Re: Firebird 84'
« Reply #4 on: July 13, 2008, 23:18:12 »
já takk fyrir þetta :)             

hefði helst viljað að vera búinn að koma dolluni i lag og fá nr á hana i þessum mánuði útaf bílprófið fæ ég 08.08.08 8-)  :D

en ekki vitiði um eitthvern sem gæti hjálpað mér við að laga dolluna fyrir lágt verð ? er nefnilega á 0 í $  er að borga bilpróf og búinn að fá alskonar stuff i bílinn til að fá smá töff lúkk á hann..   og vitiði um eitthvern sem getur gert við ryð í hurðonum ?? botninn er nefnilega algjörlega ryðgaður i gegn :/ og gúmmí listinn sem er meðfram rúðuni er gjörsamlega i klessu og vatn lekur þar niður og ryðgar fjandi mikið inni...

og er að fá nýtt húdd sem þarf að sprauta, vitiði um eitthvern góðan í þetta á góðu verði ? tími varla að fara á sprautunarverkstæði útaf það kostar to much fyrir mig :/ heh...


allavena sem ég veit að þyrfti að gera til að fá þetta á nr er : laga bremsur - laga ljós - laga rúðuþurkur - laga ryð - skipta um hedd. er að fá ljósamotora og rúðuþurku motor og nýjar bremsudælur og eitthverjar bremsuslöngur og er með "nýtt" hedd úr annari vél....