Author Topic: Mercury Coucar  (Read 3857 times)

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Mercury Coucar
« on: July 13, 2008, 16:46:56 »
Líklega ekki lifandi í dag en aldrey að vita bróðir minn átti Coucar'78 2dyra teppi árið 86 hann var með 351 og hún fór vélin og það fór þá í hann lett tjúnuð 302 hann var brúnn að lit númerið var Ö 4478 væri gamann að vita hvort einhver vissi hvort bíllinn væri á lífi í dag                                          kv Sigurbjörn
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #1 on: July 15, 2008, 16:01:10 »
eg fór með árgerðina vitlaust hann var 74, kikti á bilavef og engar myndir þar nema af eldri bílum það kom lítill gluggi fyrir aftan hurðarnar á hliðinni á toppnum :)
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Mercury Coucar
« Reply #2 on: July 15, 2008, 16:13:10 »
svona  :?: þessi er ekki her heim en til sölu


1974 Mercury Cougar RX7 - All original
except mag wheels.
Black on black.
Automatic 400 with 2 bbl.
Power windows, factory A/C, electric moonroof,
AM/FM with eight track.
150,000 miles on car with Ford factory
rebuild on engine at 97,000 miles.
Needs paint and vinyl roof.
Is 97%.
Originally a west coast car.
Stored winters.
Price: $4,700.
If interested please call Jack at 315-796-4868.

http://www.americandreamcars.com/1974cougarrx7081605.htm

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Mercury Coucar
« Reply #3 on: July 15, 2008, 16:20:28 »
eina myndinn sem eg fann af 74 cougar a bilavef... eru gluggalausu bilarnir ekki sama árgerð?
« Last Edit: July 15, 2008, 16:32:12 by ljotikall »
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #4 on: July 15, 2008, 16:42:22 »
Vinur minn átti nú einn svona ljósbláan :)
Það var fyrir rúmum 18 árum.
Minnir að hafi verið U númer á honum.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Mercury Coucar
« Reply #5 on: July 15, 2008, 17:12:37 »
gæti það verið þessi?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #6 on: July 15, 2008, 19:56:55 »
það var U5117 pabbi minn átti hann í nokkur ár hann var með 351..
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #7 on: July 16, 2008, 07:53:24 »
Jú númerið passar.
Algjör eðalvagn :wink:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #8 on: July 16, 2008, 08:03:09 »
Hvenar átti pabbi þinn Cougarinn :???:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #9 on: July 16, 2008, 19:03:54 »
Sælir þetta er eins og þessi svarti á myndini sem kom fyrst nema hann var brúnn flottir bílar :) en veit einhver um þetta númer ö 4478 ef það er einhver möguleiki að það se hægt að fletta svona upp hef ekki fastnúmerið því miður en kannski einhver kannist við bílinn
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #10 on: July 16, 2008, 19:06:26 »
jú er þessi hvíti ekki 74 líka ?
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #11 on: July 16, 2008, 19:53:26 »
það búið henda þessum bíll....
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #12 on: July 22, 2008, 12:41:36 »
Ég átti U-5117 þ.e. Mercury Coucar XR7 1974.

Í honum var tveggja hólfa 351C og C6 skipting. Þetta var algjört eðal tæki og hefði ég aldrei látið hann frá mér nema vegna þess að hann var að detta í sundur úr ryði. Ég keypti bílinn af vini mínu (Kela cool) um 1990 eða 91 ef ég man rétt og seldi hann síðan 1992 þegar losa þurfti pening fyrir Z28 Camaro sem þá var keyptur. Þá var hann málaður af nýjum eiganda í dökk bláum lit og síðan þá hef ég ekki séð hann.

Eins og Ramcharger man eftir þá var hann á kaldsóluðum dekkjum að aftan sem reyndust sérstaklega vel þegar tekin voru mjööööög lööööööööööööng reykspól.
Stefán H Helgason

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #13 on: July 22, 2008, 16:31:43 »
Já man vel eftir einu þegar ég var að vinna á dekkjaverkstæðinu á ægissíðu.
Þá var tekið eitt gott fyrir utan dyrnar og það fylltist allt af reyk :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

AlliBird

  • Guest
Re: Mercury Coucar
« Reply #14 on: July 22, 2008, 16:53:46 »
Gætir spurt strákana á www.thunderbird.is
Þar eru miklir viskubrunnar og þetta er nánast það sama og Thunderbird

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Re: Mercury Coucar
« Reply #15 on: July 22, 2008, 18:47:08 »
Einar ólafsson málaði hann og ég á fullt af myndum af þessu bíll og svo var verið að rífa 2 fyrir austan og við feinkum mikið af góðu krómi af þeim..
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.