Author Topic: Keppni felld niður!  (Read 4303 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Keppni felld niður!
« on: July 12, 2008, 13:32:49 »
Sælir félagar.  :)

Mig langaði að forvitnast um hvort að þessi keppni hefði verið felld niður eða henni frestað?
Það er grundvallarmunur á þessu tvennu!

Niðurfelld keppni þýðir að það er einni keppni færra í Íslandsmótinu, á móti því að frestuð keppni á að vera keyrð við fyrsta hentugleika.

Það þýðir hins vegar ekki að það megi ekki færa hana aftur fyrir aðrar keppnar á dagatali.

Bara smá spurning um orðalag sem getur valdið misskilningi

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #1 on: July 12, 2008, 13:36:05 »
Ég myndi einmitt halda að við séum að tala um frestun..  Allavega skrifaði ég það  :oops:

9. Ágúst er keppni 5 á árinu.  Engar keppnir á plani eftir það svo það ætti að vera hægt að halda 1-2 keppnir eftir þann tíma.  Héldum við ekki síðustu keppni í fyrra í lok september eða eitthvað?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #2 on: July 12, 2008, 13:57:00 »
Sælir félagar. :)

Sæll Valli.

Það var einmitt það sem ég hélt, sem sagt frestun. :!:

Þar sem keppnin var ekki byrjuð þá skiptir ekki máli hvort hún er sett einhverstaðar inn í eða fyrir aftan.

Gott mál.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #3 on: July 12, 2008, 21:38:45 »
já og það má ekki gleima því að aðeins skráðir keppendur geta verið með :!: það er ekki hægt að skrá fleiri inn í hana :!:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #4 on: July 12, 2008, 22:50:05 »
Sælir félagar. :)

Sæll Kristján.

Þar sem að keppni var ekki hafin og ekki möguleiki að halda hana innan 48 klukkustunda, þá má blása hana af og boða til nýrrar keppni með nýrri skráningu.

Ef hins vegar tímatökur hefðu verið búnar, þá hefðu menn orðið að fresta keppninni og klára hana síðan seinna með sömu skráðum keppendum. :wink:

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #5 on: July 12, 2008, 23:52:04 »
ok flott :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #6 on: July 13, 2008, 01:25:17 »
Sælir félagar. :)

Sæll Kristján.

Þar sem að keppni var ekki hafin og ekki möguleiki að halda hana innan 48 klukkustunda, þá má blása hana af og boða til nýrrar keppni með nýrri skráningu.

Ef hins vegar tímatökur hefðu verið búnar, þá hefðu menn orðið að fresta keppninni og klára hana síðan seinna með sömu skráðum keppendum. :wink:





Ok,,,,,,

En hvort var þá keppnin blásinn af eða frestað???

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #7 on: July 13, 2008, 02:22:21 »
Sælir félagar. :)

Sæll Anton.

Þar sem að keppnin var ekki byrjuð þá skiptir það í raun og veru engu máli.
Það var strax sagt að keppnin yrði ekki á sunnudeginum þannig að þá verða þessar 48 stundir liðnar og þá ógildist skráningin sjálfkrafa.

Ef hins vegar keppnisstjón ákveður að halda þessa keppni þá verða þeir að taka það fram þegar verið er að fresta viðkomandi keppni og gefa þá upp dagsettninu innan 24 stunda.

Þetta gefur þeim í raun 72 stundir frá því að tilkynning um frestun kemur inn og þar til þeir verða að vera búnir að ákveða dagsettningu á hinni frestuðu keppni.

Ef keppnisstjórn/aðstandendur keppni nýta sér þetta ekki, þá er sjálfkrafa ný skráning og keppnin haldin sem frestuð keppni samanber fyrstu keppnina sem var frestað og dagsettning er þá í höndum keppnisstjórnar/aðstandenda keppninnar.

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #8 on: July 13, 2008, 02:36:03 »
En segðu mér,,

Þar sem keppni var frestað,

Skráningu lauk á fimtudaginn, má bæta fleiri keppendum við?

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #9 on: July 13, 2008, 03:13:55 »
Sælir félagar. :)

Sæll Anton.

Svarið er já, þar sem keppni var ekki hafin.

Í reglum segir að keppni hefjist með tímatökum, og í þessu tilviki voru tímatökur ekki hafnar og þá telst keppni ekki hafin.

Þannig að samkvæmt hefðinni þá er keppninni fundinn önnur dagsettning og ný skráning auglýst.
Yfirleitt er samt þeim sem búnir eru að skrá sig gefið tækifæri á að láta skráningarnar standa.

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #10 on: July 13, 2008, 03:44:04 »
Sælir félagar. :)

Sæll Anton.

Svarið er já, þar sem keppni var ekki hafin.

Í reglum segir að keppni hefjist með tímatökum, og í þessu tilviki voru tímatökur ekki hafnar og þá telst keppni ekki hafin.

Þannig að samkvæmt hefðinni þá er keppninni fundinn önnur dagsettning og ný skráning auglýst.
Yfirleitt er samt þeim sem búnir eru að skrá sig gefið tækifæri á að láta skráningarnar standa.



Takk Hálfdán fyriri þessi svör.


Það er gott  að fá þetta á hreint.


Kveðja

Anton

Offline SheDevil

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #11 on: July 13, 2008, 03:45:39 »
Sælir félagar. :)

Sæll Anton.

Svarið er já, þar sem keppni var ekki hafin.

Í reglum segir að keppni hefjist með tímatökum, og í þessu tilviki voru tímatökur ekki hafnar og þá telst keppni ekki hafin.

Þannig að samkvæmt hefðinni þá er keppninni fundinn önnur dagsettning og ný skráning auglýst.
Yfirleitt er samt þeim sem búnir eru að skrá sig gefið tækifæri á að láta skráningarnar standa.



Þannig að ég er skráð og greidd í þessa keppni sem átti að vera "í dag", þarf ég að greiða aftur keppnisgjald þá á næstu keppni.
Komnir svo margir þræðir um þetta að ég hreinlega nenni ekki að fletta í gegnum það alltsaman til að finna svör við þessu.
Ford Mustang Mach 1
1973 - 460cid

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #12 on: July 13, 2008, 08:16:46 »
Hvernig vaeri ad halda thessa keppni naestu helgi? Svo madur geti nu einusinni maett, er alltaf ad vinna a naeturvoktum a kvartmiluhelgum en svo fri hina helgina thegar engin kvartmila er :(
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #13 on: July 13, 2008, 11:13:51 »
það er sandspyrna þá helgi  :!:og er þetta sami markaðshópur sem er í þessu sporti og geingur það frekar illa  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #14 on: July 13, 2008, 11:58:18 »
Sælir félagar. :)

Sæll Anton.

Svarið er já, þar sem keppni var ekki hafin.

Í reglum segir að keppni hefjist með tímatökum, og í þessu tilviki voru tímatökur ekki hafnar og þá telst keppni ekki hafin.

Þannig að samkvæmt hefðinni þá er keppninni fundinn önnur dagsettning og ný skráning auglýst.
Yfirleitt er samt þeim sem búnir eru að skrá sig gefið tækifæri á að láta skráningarnar standa.



Þannig að ég er skráð og greidd í þessa keppni sem átti að vera "í dag", þarf ég að greiða aftur keppnisgjald þá á næstu keppni.
Komnir svo margir þræðir um þetta að ég hreinlega nenni ekki að fletta í gegnum það alltsaman til að finna svör við þessu.

ef svo er að maður þurfi að borga aftur keppnisgjald þegar að það var enginn keppni þá er þetta komið úti öfgar!
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #15 on: July 13, 2008, 12:07:51 »
Þið þurfið ekki að borga keppnisgjöld aftur,það hefur aldrei verið þannig. :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Keppni felld niður!
« Reply #16 on: July 13, 2008, 17:12:59 »
Hvernig vaeri ad halda thessa keppni naestu helgi? Svo madur geti nu einusinni maett, er alltaf ad vinna a naeturvoktum a kvartmiluhelgum en svo fri hina helgina thegar engin kvartmila er :(

Þá bara reyniru að skipta við einhvern um vakt ...  :lol:
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph