Author Topic: Leikdagur á Rallýkrossbrautinni á föstudagskvöld!  (Read 2267 times)

Offline iar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
    • http://www.pjus.is/iar/
Leikdagur á Rallýkrossbrautinni á föstudagskvöld!
« on: July 09, 2008, 22:55:14 »

EDIT2: RCA mun halda þennan leikdag, sjá nánar póst neðar á síðunni!

Mér þykir það innilega leitt en því miður sjáum við okkur ekki fært að halda þennan leikdag að svo stöddu. :-(

Þeir sem hafa þegar greitt árgjaldið eftir þessa tilkynningu og ætluðu að keyra á föstudaginn og vilja fá endurgreitt skulu senda tölvupóst á rca@internet.is með upplýsingum um nafn og kennitölu greiðanda ásamt reikningsnúmeri sem hægt er að endurgreiða á.

Bestu kveðjur og enn og aftur þykir mér þetta mjög leitt!  Sérstaklega að vekja upp falskar vonir. :-(


Ingimar



Á föstudagskvöldið (11. júlí) kl. 19:00-22:00 verður haldinn leikdagur á vegum Rallýkrossdeildar AÍH (RCA).

Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og áður hefur verið:

Einn bíll keyrir í einu á brautinni
Hver bíll keyrir 5 hringi í einu

Það sem þarf til að mega keyra:
Hjálmur
Tryggingarviðauki fyrir akstur á Rallýkrossbrautinni
Gilt ökuskírteini
Bifreiðar verða að vera skoðaðar
Kvittun fyrir greiðslu árgjalds RCA


Allir gildir meðlimir RCA mega keyra á föstudagskvöldið og árgjaldið í RCA er kr. 1500,- og þarf að greiða fyrirfram á reikning nr. 0537-14-609115, kennitala 480191-1539.  Munið að prenta út kvittun og koma með!  Skráningareyðublað fyrir inngöngu í deildina verða svo á staðnum.

Hér er kort af leiðinni fyrir þá sem ekki rata:



Við biðjum þá sem ætla ekki að keyra vinsamlegast að leggja ekki í pittnum!  Það eru næg bílastæði fyrir utan pittinn og hinum megin við brautina:



Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 895-6342, netfang iar@pjus.is eða í PM. :-)
« Last Edit: July 10, 2008, 20:46:53 by iar »

Offline iar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
    • http://www.pjus.is/iar/
Mér þykir það innilega leitt en því miður sjáum við okkur ekki fært að halda þennan leikdag að svo stöddu. :-(

Þeir sem hafa þegar greitt árgjaldið eftir þessa tilkynningu og ætluðu að keyra á föstudaginn og vilja fá endurgreitt skulu senda tölvupóst á rca@internet.is með upplýsingum um nafn og kennitölu greiðanda ásamt reikningsnúmeri sem hægt er að endurgreiða á.

Bestu kveðjur og enn og aftur þykir mér þetta mjög leitt!  Sérstaklega að vekja upp falskar vonir. :-(


Ingimar

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Stjórn RCA hefur ákveðið að halda "Driftkvöldið" og opnar brautinn á áður auglýstum tíma. sama fyrirkomulag verður eins og auglýst var fyrir utan að engar greiðslur þarf að inna af hendi.

Bara muna:

Skoðaður bíll
Tryggingaviðauki
Ökuskírteini
Hjálmur
Gott skap

Kv Gunni
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.