Author Topic: myndavélapassar  (Read 2323 times)

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
myndavélapassar
« on: July 08, 2008, 01:25:52 »
Sælir félagar. :)

Þetta umtal um blaðamannapassa er ekki nýtt hér inni, en menn verða að átta sig á því að með netvæðinguni breyttist þetta gríðarlega mikið.

Menn eru jú ennþá með blaðamannapassa og þá oftar en ekki frá alþjóðlegum fyrirtækjum eins og "Picture-Stock" sem eru gildir úti um allann heim.
Hins vegar eru menn sem að til,dæmis halda úti netsíðum, og þurfa efni á sínar síður en hafa ekki passa nema þá að búa hann til sjálfir.
Þessu hefur verið reddað með því að útbúa ábyrgðarafsal sem viðkomandi ljósmyndari eða myndatökumaður skrifar undir og segir þá með því að í þessu tilviki Kvartmíluklúbburinn beri ekki ábyrgð á honum lengur það er á þeim stað sem að hann er á og er þá afmarkaður fyrir slíkt.
Viðkomandi myndatökumaður/ljósmyndari verður hins vegar að hlíta öllum venjulegum öryggisreglum og vita hreinlega hvað hann er að gera þar sem að hann staðsetur sig.
Hann verður líka að halda sig innan þess svæðis við brautina sem KK úthlutar til þessa og hefur ekki aðgang að öðrum bannsvæðum nema að það sé tekið fram.

Það ætti því að vera auðvelt fyrir KK að útbúa slíkt blað og skilgreina þau svæði sem að ljósmyndarar/myndatökumönnum er heimill aðgangur að fram yfir almenning.





einhvað að frétta af þessum myndavélapössum ?  :mrgreen:

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: myndavélapassar
« Reply #1 on: July 09, 2008, 15:12:57 »
passið ykkur að svara ekki allir í einu  :roll:

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: myndavélapassar
« Reply #2 on: July 09, 2008, 16:59:09 »
buinn að fá svar við þessu, má læsa þessu  :D