Author Topic: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!  (Read 8242 times)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Sælir Félagar Góðir

nú er komið að annari keppni sumarsins. Ég og Gísli höfum fengið það verkefni að sjá um skráningar fyrir keppnina.

Vinsamlegst sendu okkur eftirfarandi upplýsingar á netfangið joakim@sund.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Flokkur
GSM

tökum einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu. nánari upplýsingar í síma 660-0888 Jóakim / 858-7911 Gísli


SKRÁNINGU LÝKUR Á FIMMTUDAGSKVÖLD Á SLAGINU 24:00


þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.


dagskrá keppninar verður birt annað kvöld.


Keppnisgjöld verða greidd á æfingu fyrir keppni sem verður á Fimmtudaginn (tími auglýstur síðar
Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 2500kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA

það þarf að greiða keppnisgjöld í síðasta lagi á fimmtudagsæfinguni


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Kveðja Jóakim Pálsson
« Last Edit: July 08, 2008, 18:09:25 by Kimii »
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #1 on: July 07, 2008, 23:47:51 »
Skráđ  :wink:

Hvernig er međ greiđsluna?
á ađ greiđa í heimabanka? man ađ ţađ var veriđ ađ tala um ţađ á félagsfundi ađ skrá ekki keppendur til leiks nema keppnisgjöld vćru greidd á samatíma og skráning fćri fram??


Edda Guđna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #2 on: July 07, 2008, 23:56:20 »
Keppnisgjöld verđa greidd á ćfingu fyrir keppni sem verđur á Fimmtudaginn (tími auglýstur síđar

einnig ćtla ég ađ biđja sem flesta ađ reyna ađ millifćra keppnisgjöldin

Reikningsnúmeriđ er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldiđ er 2500kr

KOMA MEĐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA

ţađ ţarf ađ greiđa keppnisgjöld í síđasta lagi á fimmtudagsćfinguni

Kveđja Jóakim Páll
« Last Edit: July 08, 2008, 18:10:15 by Kimii »
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Jón Ţór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #3 on: July 08, 2008, 02:15:34 »
Hélt ađ ţađ hefđi veriđ rćtt um ţađ ađ borga áđur en skráningar fresti lyki annars vćri mađur ekki međ.
Er ţađ einhver vitleysa í mér :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #4 on: July 08, 2008, 18:17:28 »
ţađ er komiđ inn í tilkyninguna :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #5 on: July 08, 2008, 18:24:55 »
Hver er ástćđan fyrir ţví ađ ćfingin er á fimmtudagskvöldi núna ?  Helvíti erfitt ađ redda sér fríi í vinnunni núna ţegar ađ mađur ţarf ađ keyra 400KM ađra leiđ til ađ keppa  :wink: Magnađ ađ geta bara keyrt á föstudeginum og komiđ beint á ćfingu  8-)
« Last Edit: July 08, 2008, 18:28:37 by Saleen S351 »
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #6 on: July 08, 2008, 18:31:53 »
Hver er ástćđan fyrir ţví ađ ćfingin er á fimmtudagskvöldi núna ?  Helvíti erfitt ađ redda sér fríi í vinnunni núna ţegar ađ mađur ţarf ađ keyra 400KM ađra leiđ til ađ keppa  :wink: Magnađ ađ geta bara keyrt á föstudeginum og komiđ beint á ćfingu  8-)


held ađ ţú ţurfir ađ spyrja keppnisstjórn ađ ţessu en ekki mig ;) annars held ég ađ ţađ sé til ţess ađ geta gert allt klárt fyrir keppni á föstudeginum og svona til ţess ađ létta á mönnum

kveđja Jóakim Páll
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #7 on: July 08, 2008, 19:39:45 »
Mér skilst ađ hugsunin á bakviđ ţađ sé ađ létta á starfsfólkinu ađeins, enda er ţetta endalaus keyrsla ađ vera ađ allt föstudagskvöld fram á nótt og svo byrja eldsnemma daginn eftir og fram á kvöld....

Td fékk ég sem bílstjórinn á öryggisbílnum og ađ vinna í burnoutinu svotil engar pásur yfir allann keppnisdaginn...hef alveg áhuga á ađ vinna ţetta fyrir klúbbinn(ţó ég sé ekki einusinni í honum, er bara hjólari sem vill hjálpa til) en ćtlađi mér ekki ađ gerast ţrćll KK allavegana ekki svona alveg frá byrjun, lćt Valla greyiđ um ţađ starfiđ  :lol:
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #8 on: July 09, 2008, 08:27:55 »
Skil svo sem erviđleika ţess sem eru langt í burtu međ ţađ ađ ćfing á fimmtudegi sé ekki besti kosturinn, en eins og Ravenwing sagđi ţá er ţetta of mikiđ á sama staffiđ lagt ađ vinna svona 2 daga í röđ.


En annars er keppnin ekki kl 13:00 eins og áđur :?:
Og hvenćr lokar pittinum á keppnisdag ţeas manni verđi vísađ frá sökum ţess ađ vera allt of seinn :?:
Edda Guđna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Ţór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #9 on: July 09, 2008, 14:26:49 »
Ţađ var ákveđiđ ađ hafa ćfingarferđir á fimmtudögum fyrir keppendur.
Ef eitthvađ bilar ţá ćtti ađ vera tími til ađ laga.
Ekki verđa ćfingar á föstudögum ţegar keppni er á laugardögum.
Um ađ gera og skrá sig í keppni og fá smá útrás.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #10 on: July 10, 2008, 09:56:49 »
klukkan hvađ er mćting fyrir keppendur ?

Offline Disturbed

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #11 on: July 10, 2008, 12:39:49 »
Fimmtudagsćfingin er semsagt bara fyrir keppendur?

Hinir sem sjá sér ekki fćrt á ađ keppa geta ţá bara keirt annann hvern föstudag (ef veđur leifir)?

er ég ađ skilja ţetta rétt?
Davíđ S. Sćvarsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #12 on: July 10, 2008, 17:15:22 »
Fimmtudagsćfingin er semsagt bara fyrir keppendur?

Hinir sem sjá sér ekki fćrt á ađ keppa geta ţá bara keirt annann hvern föstudag (ef veđur leifir)?

er ég ađ skilja ţetta rétt?

já ţađ er eitthvađ ţannig, bara skrá sig í keppni ef ţér langar ađ keyra meira
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #13 on: July 10, 2008, 18:14:02 »
sćlir félagar.hvernig er ţađ ungu menn fćr mađur ekki ađ vita hvađ eru margir skráđir og hverjir vćri gaman ađ sjá hvernig ţetta lítur út.kv AUĐUNN HERLUFSEN.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #14 on: July 10, 2008, 18:17:52 »
er ekki máliđ ađ birta skráningalista bara ţegar skráningu er lokiđ ?

kv gísli
Gísli Sigurđsson

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #15 on: July 10, 2008, 18:41:12 »
Er ćfing kl 20 í kvöld?? Hef ekki rekist á neina tímasetningu.

Bjössi S
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #16 on: July 10, 2008, 18:43:48 »
sćlir.jú jú en ţađ hefur oft veriđ gert ţađ er ađ segja sýna ţróun mála,bara gaman ađ ţví en ţiđ ráđiđ ţessu alfariđ drengir mínir ţetta var bara hugmynd sem margir eru spenntir fyrir veit ég.ţiđ spáiđ í ţetta ´kv AUĐUNN

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #17 on: July 10, 2008, 18:45:20 »
ok, hér kemur smá hint, ţađ eru rétt rúmlega 30 skráđir og 6 eru í OF
Gísli Sigurđsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #18 on: July 11, 2008, 01:17:16 »
14,9O   
   
   Aron Elfar Jónsson
   Jón Bjarni Jónsson
   
13,9O   
   
   Sergiusz Miernik
   Geir Harrysson
   Hafsteinn Örn Eyţórsson
   Sigurjón M. Jóhannsson
   Jón Ţór Eggertsson
   Geir Harryson
   Helgi Rúnar Einarsson
   Ólafur Rúnarsson
   Guđni Ágústsson
   Björn Gísli Gylfason
   
12,9O   
   
   Árni Fannar Ţráinsson
   Hilmar Már Gunnarsson
   Daníel Ţór Pallason
   Sigurjón M. Jakobsson
   Jón örn Bogasson
   John olav silness
   
RS   
   Daníel Már Alfređsson
   
MS   
   
   Einar Ágúst Magnússon
   
   
   
   
   
   
   
GT   
   
   Guđmundur Jóhanness.
   Sigursteinn Sigursteinss.
   Steindór Sćvarsson
   Bćring Skarphéđins.
   
MC   
   
   Smári Helgason
   Harry Ţór Hólmgeirsson
   Ragnar S. Ragnarsson
   Árdís Pétursdóttir
   
SE   
   
   Páll Magnússon
   Rúdólf Jóhannsson
   
GF   
   
   Gunnar Rúnarsson
   
OF   
   
   Kristján Skjóldal
   Leifur Rósinbergsson
   Einar K. Möller
   Grétar Franksson
   Stefán Ţ. Ţórsson
   Stígur Andri Herlufsen
   Ţórđur Tómasson

ţetta er keppenda listinn
« Last Edit: July 11, 2008, 10:17:57 by Kimii »
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alţrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: KEPPNI Á LAUGARDAGINN 12 JÚLÍ , SKRÁNING ER HAFIN !!!
« Reply #19 on: July 11, 2008, 07:06:03 »
ég er Pallason, ekki Palsson ;)

svo vantar ennţá svar viđ ţví hvenćr keppendur eiga ađ vera mćttir.