
Það verður Go Kart æfing á brautinni við Krýsuvíkurveg miðvikudagskvöldið 9. júlí. Æfingin byrjar kl 19:00 og líkur kl 22:00. Allir Go Kart áhugamenn velkomnir. Æfingin er í umsjá Rallycrossdeildar
AÍH.
Brautin
Það verður Rallycross æfing á brautinni við Krýsuvíkurveg Laugardaginn 12 júlí. Æfingin byrjar kl 12:00 og líkur kl 16:00. æfingargjald verður 5000kr. Við munum ræða fyrirhugað fyrirkomulag á æfingum og keppnum í sumar. Allir Rallycross áhugamenn velkomnir. Æfingin er í umsjá Rallycrossdeildar
AÍH.
ATH. Einungis slikkar eða sumardekk leyfileg, Vetrar og rallydekk ekki leyfð.
Brautin