Author Topic: Camaro SS 2001 403 Lingenfelter LS2  (Read 2368 times)

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Camaro SS 2001 403 Lingenfelter LS2
« on: July 04, 2008, 16:24:20 »
Jæja ég hef áhveðið að selja græjuna mína sem er Chevrolet Camaro SS 2001 ég set allar upplýsingar inná vefinn ásamt myndum og öllum upplýsingum ,ATH allt kram í bílnum er nýtt ,vél ,skipting og hásing,einnig eru allir aukahlutir á motor og allt nýtt í bremsum ......Meira síðar.
OK hér er info.

403 Stroker LS2 Frá Lingenfelter
CNC Portuð hedd
Millihedd frá FAST 90 MM
Throttlebody frá UMI 90MM
Maf sensor frá Lingenfelter 100 MM
42 lbs spíssar
SLP 1 3/4 longtube flækjur
SLP pústkerfi 3" aftur úr

EFI Live tölvutuning.........
 
4L65 E skipting smíðuð af RPM transmissions
4200 Stall converter frá Vigilante
Transbrake og dýpri olíupanna
 
9" Moser hásing með 33 rillu Strange öxlum
Detroit locker ( No spin : o)
Ál Carrier
 
Bremsur nýjar slottaðir og boraðir diskar aftann og framann
 
ATH að allir skynjarar á vél og skiptingu eru nýjir GM hlutir
Líka alternator og vatnsdæla ofl
 
Felgurnar eru 9,5 " að framann 275/40 ZR 17
Aftan er 11" breiðar og 315/35 ZR 17
 
Magnari og subwoofer í skotti
 
SS stuff frá SLP
SS mottur og motta fyrir aftan aftur sæti
SS merki í mælaborði
SS portafolio orginal owners manual ofl 
 
HOT part ál skástífa að aftan stillanleg
HOT part grindartengingar
HOT part strut tower brace (samlitt)
Jeg's Veltibogi (samlitt)
Hotskis neðri spyrnur aftan
 
Autometer Widebandmælir
Autometer Trans tempmælir
 
SLP Linelock
SLP Fan control switch
 



 
« Last Edit: July 06, 2008, 20:21:53 by Camaro SS »
Kveðja Haffi