Author Topic: Nýinnfluttur Viper R/T ??  (Read 2250 times)

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Nýinnfluttur Viper R/T ??
« on: July 04, 2008, 02:17:40 »
Sá á rúntinum í kvöld rauðan Viper R/T, sýndist það í fyrstu vera annar sem var í Keflavík í denn, en tók þá eftir að hann var ekki á 3 spoke og hann var með GTS framendann og felgurnar!! Er þessi ný kominn á klakann? Eða gamli moddaður?

Kveðja,

Buddy

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nýinnfluttur Viper R/T ??
« Reply #1 on: July 04, 2008, 06:45:39 »
Þetta er nýinnfluttur bíll, árgerð 2001. Það er strákur sem heitir Freyr sem á hann en maður í Keflavík sem heitir Jón Þór sem flutti hann inn.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Nýinnfluttur Viper R/T ??
« Reply #2 on: July 04, 2008, 10:31:02 »
á einhver myndir?  :eek: 8-)