Author Topic: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki  (Read 4144 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« on: July 01, 2008, 23:02:09 »
Hvað segir ástkær gjalkeri vor \:D/
http://www.precisionmeasure.com/test1.htm
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #1 on: July 01, 2008, 23:09:10 »
Þetta er í fínu lagi mín vegna og akkurat tæki sem okkur vantar.
Bara verst að þessu verður eflaust stolið eins og svo mörgu öðru sem klúbburinn kaupir.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #2 on: July 01, 2008, 23:14:50 »
Ég býðst til að geyma þetta í skúrnum milli keppna :wink:
Ræðum þetta betur á fundinum á morgun.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #3 on: July 01, 2008, 23:30:55 »
Ég býðst til að geyma þetta í skúrnum milli keppna :wink:
Ræðum þetta betur á fundinum á morgun.

"You Must Remove All Sparkplugs And Two Pushrods From The Cylinder Being Tested."

Ég sé ekki allveg fyrir mér að menn séu í því að taka undirlyftustangir úr og ventlastilla o.s.frv. út á braut.

Þetta er eitthvað sem ákveðinn aðili þyrfti að fara með á milli skúra og athuga með cid. hjá mönnum ásamt fleiru.

PS. Annars er hugmyndin mjög góð og þörf  :!:

Kveðja,
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #4 on: July 01, 2008, 23:39:59 »
Endilega koma með frekari upplýsingar um svona tæki á prenti á félagsfund. þar geta félagsmenn rætt um svona tæki og stjórn síðan seinna meir tekið ákvörðun hvort hún verslar svona apparat eða ekki.
« Last Edit: July 02, 2008, 00:08:41 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #5 on: July 01, 2008, 23:51:45 »
Já,það er rétt Rúdólf eins og rætt hefur verið um áður þá er ekkert vit í öðru en að kíkja í skúrana fyrir keppni með apparatið.
Annað væri rugl.
Annars eru þetta allar upplýsingarnar sem eru á síðunni en nánari leiðbeiningar fylgja,ég held að það þurfi lítið að ræða
annað en hvernig við fáum tolla og vsk niðurfellt þar sem við erum íþróttafélag.

P.S rólegur Nonni :mrgreen:
« Last Edit: July 01, 2008, 23:54:37 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #6 on: July 02, 2008, 01:54:49 »
Við fáum ekki vsk feldan niður né endurgreiddan einmitt út af því að við erum íþróttafélag.
Ef einhver félagsmaður sem er með rekstur myndi versla sér svona mæli þá gætum við svo sem keypt hann af honum fyrir utan vsk.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #7 on: July 02, 2008, 11:38:11 »
Djö..það var sagt mér það :^o
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #8 on: July 02, 2008, 19:05:14 »
ég hef sagt það áður :!: keira bara sek flokka 6,90 og upp í 14,90 allt leift og ekkert vesssssssss og allir sáttir :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #9 on: July 02, 2008, 19:13:54 »
Það er ekkert ömurlegra en að sjá menn slá af gjöfinni til að vinna kvartmílukeppni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #10 on: July 02, 2008, 21:00:59 »
Það er ekkert ömurlegra en að sjá menn slá af gjöfinni til að vinna kvartmílukeppni.

Jú eitt , forskotsflokkar.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #11 on: July 02, 2008, 23:30:49 »
Mér finnst hitt reyndar verra,menn fara þó flatout í forskotinu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #12 on: July 02, 2008, 23:33:42 »
það þarf ekkert að slá af bara skrá sig í réttan flokk  :!:ekki á 8 sek bil í 9,90 eða vera 14,90 það eru bara aumingar sem gera svoleiðis :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #13 on: July 02, 2008, 23:39:01 »
jájá einmitt,það byrjar þannig og svo....gleymdu þessu bara :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #14 on: July 03, 2008, 00:09:50 »
það þarf ekkert að slá af bara skrá sig í réttan flokk  :!:ekki á 8 sek bil í 9,90 eða vera 14,90 það eru bara aumingar sem gera svoleiðis :lol:

hélt að þeir hétu sigurvegar en eins og Stígur sagði einhvern tímann að þetta er eins og vera í strætó að vera í 12+ sec.

annars tel ég að það sé ekkert gaman að hafa engan tíma til að bæta sig um að vera nærr ákveðni Et tölu og mega svo ekki fara undir hana.
« Last Edit: July 03, 2008, 00:11:55 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline LetHaL323

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn þarf að eignast svona tæki
« Reply #15 on: July 04, 2008, 16:16:04 »
er ekki bara hægt að hafa við reglu að ef að bíll á tíma sem er einhvað x, þá fær viðkomandi bíll einungis að taka þátt í flokk sem er undir þeim tíma. ss svo að menn séu ekki að slá af alltaf
Magnús B. Guðmundsson

King of the streets 4cyl 2009