Author Topic: Mitsubishi Outlander árg. 2008 100% fjármögnun  (Read 1040 times)

Offline spiderman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Mitsubishi Outlander árg. 2008 100% fjármögnun
« on: July 01, 2008, 21:43:00 »
Ég er að auglýsa eftirfarandi bifreið fyrir vin minn.

Bíllinn kom á götuna í febrúar 2008 og er ekinn einungis 5 þúsund kílómetra. Bílllinn er eins og nýr enda hefur hann einungis verið notaður í ca. 3-4 mánuði.

Búnaður

Hraðastillir
18 tommu álfelgur
Stöðugleikastýring
Spólvörn
Þakbogar
Þokuljós að framan
Þvottasprautur í framljósum
Dagljósabúnaður
Hiti í framrúðu undir þurkkum
Krómaðir sílsalistar
Fjarstýrð samlæsing
Leðurklætt aðgerðarstýri og gírstangahnúður
Upphituð framsæti
Hliðar og gardínuöryggispúðar
6 diska magasín og 6 hátalarar

2.400 cc
170 hestöfl
1585 kg
Sjálfskiptur
Skoðaður til 2011





Verð
Kr. 3.890.000,- ( kostar nýr ca. 4.400.000,- í Heklu)
100% fjármögnun, mánaðarleg afborgun kr. 55 þúsund
Engin skipti

Upplýsingar í síma 8602345 (Halldór)
Ég veiti engar upplýsingar í PM
Lexus IS 300 árg. 2002