Author Topic: Porsche 944 S2  (Read 2294 times)

Offline EinarAron

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Porsche 944 S2
« on: June 30, 2008, 20:20:26 »
Til sölu Porsche 944 S2 1989

Ekinn 166 þúsund km
3lítra 4 cyl vél
211 hestöfl
50/50 þyngdardreifing
Euro bíll og einn af fáum ótjónuðum 944 á klakanum

Nýlega búið að skipta um tímareim, vatnsdælu og fleira sem fylgir því.
Ný kúpling var sett í Spec stage 2 $$
Tölvukuppur frá alvöru fyrirtæki ekki ebay sem á að gefa smá auka power
Quote
From idle to full throttle this chip provides clearly better performance above stock chips with an average power gain of 8-10RWHP.
Gírkassinn og drifið rifið undan og skoðað og þá leit allt bara vel út
Nýjir handbremsuborðar + barki sem var ónýtur
Nýjar hvítar mottur (stendur 944s2 á þeim voða smart)
Eitt og annað lagað sem var ónýtt í innréttingunni
Er til xenon sem á að fara í aðalljósin 4300k og á að vera hvítt, hár og lágur xenon geysli
Glær stefnuljós á hliðunum
Afturljósin eru öll rauð nema bakkið
Fínustu heilsársdekk á 16" felgum
Topplúga
Sport fjöðrun ( hægt að lækka hann )
Ábygilega eitthvað fleira sem ég er að gleyma....









Bíllinn fer EKKI á þessum felgum heldur öðrum 16"
Endurskoðun útaf;
Vantar stefnuljósperu að framan h/megin
Stefnuljós v/megin blikkuðu ekki, gera það sammt núna
Vantar nr plötu ljós
Handbremsan tekur ekki jafnt í
Flautan virkar ekki (sambandsleysi, stakk í samband um daginn og allt good þá)


Ásett verð 1.200.000kr
eða tilboð, ekkert rugl sammt

hægt er að ná í mig í síma 848-6102 Einar
eða pm.