Author Topic: her er ein sem þarf að bjarga  (Read 15542 times)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
her er ein sem þarf að bjarga
« on: June 30, 2008, 19:03:00 »
ekki gaman að sjá farið svona lilla með bila  :-#















Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #1 on: June 30, 2008, 19:20:26 »
hvar er þessi, er hann til sölu eða?
er hann búinn að standa lengi?
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #2 on: June 30, 2008, 19:22:37 »
Hann er víst EKKI til sölu, er á Akranesi og búinn að standa úti í 1-2 ár.

Margar minningar sem tengjast þessum, ég keypti þennan frá Þingeyri 2003 og var þá búinn að ganga í gegn um mikið.

Þetta er bíll sem þarf að taka í gegn frá A-Ö.

Skoðaði hann fyrir um mánuði síðan og er hann orðin mjög dapur.

Tvær gamlar myndir.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

AlliBird

  • Guest
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #3 on: June 30, 2008, 19:31:04 »
Synd þegar menn hanga á svona djásnum og láta þetta grotna niður í staðinn fyrir að selja þetta einhverjum sem kæmi því í stand  :cry:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #4 on: June 30, 2008, 21:24:34 »
Moli sumir segja að þetta er D-440 , eg trúi því  [-o<
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #5 on: June 30, 2008, 21:29:46 »
Moli sumir segja að þetta er D-440 , eg trúi því  [-o<

huh...?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #6 on: June 30, 2008, 21:34:15 »
Shiii hvað hann eldist hratt og ílla  :shock:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #7 on: June 30, 2008, 21:35:32 »
Moli sumir segja að þetta er D-440 , eg trúi því  [-o<

huh...?  :-k
Moli
veitu kvað numerið er a þessum
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #8 on: June 30, 2008, 21:48:45 »
Moli sumir segja að þetta er D-440 , eg trúi því  [-o<

huh...?  :-k
Moli
veitu kvað numerið er a þessum

já... þetta er ALLS EKKI D-440, fastanúmerið á þessum er BD-098
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #9 on: June 30, 2008, 21:53:16 »
takk takk Moli , eg var nokkuð viss um að þetta væri ekki D-440 , en það sögðu sumir að þetta væri hann  :wink:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #10 on: June 30, 2008, 22:39:13 »
nei nei þetta er ekki hann, ef svo er þá er búið að fara verulega ílla með hann á einu ári, sá D-440 síðast í fyrrasumar í góðum gír.  Var hann ekki líka með einhvern spoiler á skottinu?
En hvaða sveppur fer svona með þennan bíl og vill ekki selja hann, frekar láta hann standa áfram úti og verða endanlega ónýtan.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #11 on: June 30, 2008, 23:24:40 »
D-440 er í toppstandi.

Síðast þegar ég heyrði var hann ekki til sölu, en það er aldrei að vita nema þessi guli verði tekinn í gegn fyrr eða síðar, hans tími bara kannski ekki kominn.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #12 on: June 30, 2008, 23:56:58 »
við vonum það.

 takk takk  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #13 on: July 01, 2008, 02:28:59 »
...sérvitringar....huh..

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #14 on: July 01, 2008, 03:14:04 »
Hann er víst EKKI til sölu, er á Akranesi og búinn að standa úti í 1-2 ár.
Eftir því sem ég best veit er hann búinn að standa úti að mestu leyti síðan hann kom á Skagann fyrir ca. þremur árum. Leiðinlegt þegar svona gerist.

Þekki eigandann nú ekkert en ég skil ekkert í honum að vera ekki búinn að koma honum fyrir einhvers staðar. Það er ekki svo mikið mál.

Quote
já... þetta er ALLS EKKI D-440, fastanúmerið á þessum er BD-098
Var hann ekki líka A-290 fyrir nokkrum árum? Minnir það.

Keyri oft fram hjá og verð alltaf jafn pirraður yfir því að sjá þetta grotna niður.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #15 on: July 01, 2008, 16:46:40 »
jú þetta er A290 greinilega á hraðri niður leið  :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline chevy/Bird

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #16 on: July 01, 2008, 23:05:48 »
gaurinn hringdi í félaga minn sem er buinn að vera
að reina að ná honum og bauð honum hann á 1,6m
hann er eithvað ekki í lagi gaurinn
kristjan Ágúst

AlliBird

  • Guest
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #17 on: July 01, 2008, 23:15:08 »
Hahahahahahah.... hversu fyndnir geta menn verið...  :eek:
Hvað kostar svona þokkalegur bíll heimkominn frá USA,- millu??

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #18 on: July 01, 2008, 23:53:00 »
Ég heyrði að hann vildi 1,5 millz fyrir hann.

Neitaði að trúa því í fyrstu en honum er greinilega alvara.

 ](*,)
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: her er ein sem þarf að bjarga
« Reply #19 on: July 01, 2008, 23:59:49 »
Eftir því sem ég best veit, hefur eigandinn verið í mikilli vinnu seinustu ár, og þá lítið í heimabyggð og jafnvel erlendis.
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067