Hversu eðlilegt er það að spjallþræðir sem innihalda umræðu um bensínverð hafa tilhneigingu til að hverfa af spjallinu??
Er þetta spjall eign olíufélaganna ??
Er svona ritskoðun eðlileg??
Hér var bensínverð rætt mjög opinskátt þegar vörubílstjórar voru með sínar aðgerðir, án þess að þráðum væri eytt eða menn væru með skítkast og svívirðingar.
Hvað finnst mönnum um þetta??
Hvaða skýringu hefur umsjónamaður spjallsins á þessu???