Author Topic: Subaru WRX 2003  (Read 1719 times)

Offline Crazy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Subaru WRX 2003
« on: June 29, 2008, 22:41:34 »
Subaru Impreza wrx 07/2003

Jæja þá er bíllinn til sölu þar sem ég er að fara flytja út!

Virkilega skemtilegur bíll í toppstandi.


Ekinn: 80.000
5 gíra bsk
Silvurgrár
4wd, sídrif

Nokkuð Stock bara
Alpine geislaspilari
Alpine hátalarar
Blow off ventill
Opinn Endakútur (búbaru hljóð en ekkert 3”)
Loftsía niðrí framstuðara, sveppur
Boost controller
Lækkaður
Þrír mælar í Mælahatt
   Olíuþrýstimælir (oil pressure)
   Boost mælir (boost)      
   Bensínblöndu mælir (Air/fuel)
Málað svart inn í ljós
8000k Xenon
Svartar WRX felgur
Góð vetrardekk
Og Sumardekk


Svo þessi eðlilegi búnaður í WRX
Körfustólar
Topplúga
Rafmagn í öllum rúðum
Rafmagn í speglum
Hiti í afturrúðu
Air condition

Bíllinn er virkilega vel með farin og vel þjónustðaur.
Hann er nýkomin úr viðgerð hjá Subaru verkstæði Friðrik Óla þar sem gírkassinn var tekin upp og sett í ný kúpling, allt original, kostaði 400.000kr og nótur fyrir öllu.
Nýlegur Rafgeimir
Nýlegir klossar framan og aftan
Nýjir Diskar á aftan (1500km)
Ný upptekinn Kassi hjá F.Ó. nótur og kvittun
+ ný kúpling

óska eftir Tilboði
áhvílandi lán
upplýsingar í pm
eða Árni 8659023


Myndir: