Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
ussss... hvað maður væri til í að taka þennan að sér!
Quote from: Moli on June 27, 2008, 16:35:06ussss... hvað maður væri til í að taka þennan að sér! ég skal seigja þér bíl sem maður ætti að taka að sér http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=31680.0 ef það er nú ekki búið að taka hann
4dyra er mjög ílla farna úr riði
Quote from: Gabbi on June 28, 2008, 02:10:31Quote from: Moli on June 27, 2008, 16:35:06ussss... hvað maður væri til í að taka þennan að sér! ég skal seigja þér bíl sem maður ætti að taka að sér http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=31680.0 ef það er nú ekki búið að taka hannQuote4dyra er mjög ílla farna úr riðiÞú ert ágætur Þá hljómar þessi blái mun betur....Enda virðist þetta vera spennandi verkefni.
Kallinn er nýkominn á sjó, það tekur gjarnan 2 mánuði, það hefur lítið gerst enn, en þegar hann kemur í land er langt frí og þá gæti allt gerst.. það er ekkert mál að skvera þennan bíl af í hasti og gera hann glæsilegann!
Quote from: Dodge on January 14, 2009, 22:22:06Kallinn er nýkominn á sjó, það tekur gjarnan 2 mánuði, það hefur lítið gerst enn, en þegar hann kemur í land er langt frí og þá gæti allt gerst.. það er ekkert mál að skvera þennan bíl af í hasti og gera hann glæsilegann!Hver var að fá sér þennan?
Ég átti þessa Chevelle ca frá 1984 til 1989 orginal 350 með 350 skiptingu það var 12 bolta hásing veit ekki hvort hún er orginal.Ég keypti hana úr Kópavogi veit enga sögu fyrir þann tíma. Ég tók hana í gegn og lét mála hana ca 87 88 . Svo lenti hún í tjóni eftir að ég seldi hana og ég eignast hana aftur tjónaða og skipti á henni og forlátri SS Novu við Hermann Smárason.(einnig kominn norður)Hún gekk eithvað á milli manna næstu árinn eða þar til að Ingvar eignast hana.Þessi bíll er búinn að standa inni meira og minna síðan 1986 og ekki verið á númerum síðan 1989.Óska nýjum eiganda til hamingu með bílinn.Kv. Benni
Sæll Óskar það gæti meira en verið að þessi Chevelle hafi verið með brúnum brettum i denn.Þegar ég kaupi hana var hún nýlega máluð, en ég kaupi hana af manni sem heitir Róbert og bjó í Kóp.Og ég hef heyrt að oft hafi verið fjör í henni um helgar.Kv Benni