Author Topic: Staff á föstudag og laugardag!  (Read 2803 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Staff á föstudag og laugardag!
« on: June 27, 2008, 02:19:09 »
Stöður sem þarf að manna...:)

2-3 á pit prentara til að skiptast á
1 kominn á öryggisbíl, vantar annan með honum
2-3 í miðasölu (hún verður á nýja veginum  8-)  Svo þeir sem eru í miðasölu ættu að sjá brautina til tilbreytingar ;) )
Pittstjóri..  Sér um að raða bílum saman upp rampinn úr pitt.  (bara laugardag)
Hlaupatík fyrir pittstjóra til að sækja uppröðunarblöð og fl. (bara laugardag)
2 Skráning keppenda og merking bíla (vera mætt/ir rétt fyrir kl. 9:00)

Svo er alltaf frábært að fá fleiri sem koma bara annaslagið og spyrja hvort það sé eitthvað sem þeir geti gert.  Því það kemur oft uppá yfir daginn að það þurfi að redda einhverju og enginn komist í það :)

Endilega látið mig vita ef þið viljið hjálpa til og gera daginn enn betri  8-)

by the way, nýji vegurinn er kominn  8-)  En bara að húsinu, enn möl frá húsi og upp á braut.  En við erum að vinna í þeim málum, kemur vonandi í sumar en erfitt að lofa því eins og er..:)  En erum að vinna í því.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Staff á föstudag og laugardag!
« Reply #1 on: June 27, 2008, 14:07:22 »
bump......:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Staff á föstudag og laugardag!
« Reply #2 on: June 27, 2008, 17:12:33 »
Hvenar verður eitthver mættur sem er með lyklavöld í kvöld/eftir?  :mrgreen:
Inga Björg

Offline Rafnars

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Staff á föstudag og laugardag!
« Reply #3 on: June 27, 2008, 18:44:27 »
1 kominn á öryggisbíl, vantar annan með honum

Hvernig starf er þetta og hvað þarf til að komast í það:P

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Staff á föstudag og laugardag!
« Reply #4 on: June 27, 2008, 18:45:21 »
1 kominn á öryggisbíl, vantar annan með honum

Hvernig starf er þetta og hvað þarf til að komast í það:P


Mér skilst að það þurfi að hafa einhverja skyndihjálparmenntun en er ekki alveg viss
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Rafnars

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Staff á föstudag og laugardag!
« Reply #5 on: June 27, 2008, 19:11:05 »
Kann eitthvað í skyndihjálp, er vígður skáti (ekki virkur samt :-$) og var í tvö ár í áfanga í skóla þar sem skyndihjálp var stór partur af \:D/

Hvernig vinna er þetta? (Er ekkert inní kvartmílunni og því) :oops:

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Staff á föstudag og laugardag!
« Reply #6 on: June 27, 2008, 19:50:11 »
Kann eitthvað í skyndihjálp, er vígður skáti (ekki virkur samt :-$) og var í tvö ár í áfanga í skóla þar sem skyndihjálp var stór partur af \:D/

Hvernig vinna er þetta? (Er ekkert inní kvartmílunni og því) :oops:

Ég veit að það vantar alltaf staff þannig að endilega að bjóða sig fram ef maður getur.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Staff á föstudag og laugardag!
« Reply #7 on: June 27, 2008, 19:53:44 »
Ég talaði við Valla áðan í sms þannig ég tek seinna sætið í öryggisbílnum, með ein 15 ár í björgunarsveitum og hef unnið sem sjúkraflutningamaður. En já einsog Hera segir um að gera að bjóða sig fram, og svo eru menn bara nýttir í það sem þeir henta best í, ekkert verra að byrja sem hlaupari til þess þá að komast inní hlutina og læra á þetta.

Sjáumst sem flest og hressust á morgun.

Kveðja
Halldór K
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.