Author Topic: Break in olía ?  (Read 2242 times)

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Break in olía ?
« on: June 25, 2008, 21:14:09 »
Veit einhver hvort hægt sé að verða sér út um olíu hérna á Íslandi sem inniheldur mikið Zinc?
Er að tilkeyra og vantar einhverja góða "break-in" olíu á nýjan mótor og var sérstaklega mælt með Joe Gibbs Break in oil eða Rotella T ?
Allavega eru þeir framleiðendur þessa tiltekna mótors ekki hrifnir af því að maður sé að nota semi-synthetic og alls ekki fully-synthetic olíur.

Eru ekki einhverjir gamlir kvartmílu kallar hérna sem þekkja þetta út og inn og þá hver helst þetta er að finna ?
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Break in olía ?
« Reply #1 on: June 25, 2008, 23:05:27 »
Notar bara venjulega Jarðolíu(Mineral olíu) og bætir Zink útí

Firebird400(aggi) átti til dollur af Zink bætiefni,ath hann
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Break in olía ?
« Reply #2 on: June 25, 2008, 23:39:20 »
Sælir,ef Aggi er búinn með sitt þá sennilega næst besti kosturinn Valvoline VR1 20/50 olían sem fæst í Poulsen,hún inni heldur zink (ZDDP).
Rúdólf hefur keyrt sínar vélar inn á þessari olíu með góðum árangri.Þessi olía er svo líka klassi til að nota framvegis á mótorinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Break in olía ?
« Reply #3 on: June 26, 2008, 01:25:05 »
Er 20W50 ekkert of þykkt á þessa nýlegri mótora eða er þetta allt eins þegar upp er staðið ? Okkur finnst að vísu þessi 5W30 sem er á honum núna alveg skelfilega þunn. Allavega verður maður að fara á stúfana og reyna að finna Zink hérna á landinu.

Þúsund þakkir fyrir þetta strákar.
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Break in olía ?
« Reply #4 on: June 26, 2008, 01:32:42 »
Nei hún er ekki of þykk þetta er eðal mjöður og hentar vel á sálarlausar nýmóðins vélar :mrgreen: :

http://www.valvoline.com/pages/products/product_detail.asp?product=50

    * High performance and protection for today's engines that run at high RPM
    * New ashless anti-wear additives combined with ZDDP provide ultimate wear protection
    * Enhanced anti-foam system helps protect the engine even during extreme stress
    * Enhanced additives protect against high-temperature deposits for a cleaner engine
    * Friction modifiers help improve horsepower output
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Break in olía ?
« Reply #5 on: June 26, 2008, 11:47:57 »
haha mér þykir nú lítið vera nýmóðins við þessar 8cyl sleggjur frá kananum í dag annað en beina innspítingin, snúningssviðið er álíka og í dieselvélum  :lol:
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Gizmo

  • Guest
Re: Break in olía ?
« Reply #6 on: July 04, 2008, 17:14:47 »
Nota bara 10-40 fyrir jarðýtur og þh, nóg af bætiefnum í þannig olíum ss zinki ofl.  Þannig olíur eru ódýrar en þær smyrja, eru ekki góðar á nýmóðins hvarfakútsbíla sem þurfa dauðhreinsað sleipiefni með engu í.