Jæja, sælir
Mér liggurt mikið á hjarta að fá að vita hvað menn eru að fá þessi dekk sem mynda þennan fallega rauða/bleyka reyk
þegar þeim er snúið hraðar en jarðvegurinn undir þeim.
Ég hef séð þetta í nokkrum myndböndum á netinu en ekki mikið hérna heima, svona núna í sumar hef ég séð þrjá bíla á þessu.
Er ekki einhver hérna sem getur upplýst mig um þetta.
p.s.
Vantar Mustang eigandanum ekkert að losna við sín dekk, hann notar þau nú ekki mikið núna er það ???
