Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1969 Charger, á leið í skverun??

<< < (8/9) > >>

Dodge:
General lee bílar eru ÓGEÐSLEGIR og þegar maður skoðar ebay þá er maður á því að annarhvor 68 og 69 Charger í heiminum sé orðinn þannig
það er komið gott af því klámi, þessi er bara geggjaður eins og hann er (var) og óska ég bara eigandanum góðs gengis við verkið þegar að því verður!

E-cdi:
minn draumur er general lee með nixie flautu og sá draumur mun rætast.. en ég myndi aldrei kaupa tilbuinn general lee bíl. enda fara þeir á svo kjánalegu verði þarna á ebay.. john scniters (orginal bo duke karakterinn úr þáttunum sem komu 1978 og voru til 1985) hans bíll fór á 9miljón dollara og það vara bara replica sem var smiðaður og gefið honum þegar 7ára þáttaraðirnar hættiu 1985.. en svo er það lee1 sem var ónytur eftir fysta stokkið var gerður upp og er nuna til sölu á 500þús dollara
en ég keypti að ganni minu dixie loftflautu á ebay í dag og genaral lee pakkan með general lee limiðum og suðurrikja fánanum og 01 á hurðarnar.

kostaði 50þúsund . alltaf gott að eiga þetta ef ég finn charger fyrir þetta. þá vantar mig bara löggu hitt grindina framan á hann og charger 69 rt.. sem ég leita mér að til að leevæða. ef ég eignast einhvertiman pening til að klára svona rugl draum..

AlexanderH:
General Lee a eingungis heima i Dukes of Hazzard, ekki annar stadar.

Held ad margir haldi ad billinn se miklu verr farinn en hann er eiginlega.

Hann hefur stadid inni sidustu 3 eda 4 vetur ef minnid er mer gott og tad er draumur ad keyra hann.

Tarna er hann 2005.

Moli:
Þessi Charger hefur ekki staðið inni síðustu 3-4 vetur. Ég keyrði einu sinni í viku framhjá Suðurbrúninni á Flúðum í nokkur ár og alltaf stór hann fyrir framan skúrinn, þangað til snemma árs 2008 þá var hann færður.

Mér er alveg sama hvað mönnum finnst, en mér finnst alveg ömurlega illa staðið að varðveislu þessa bíls, það munaði ekki nema 3 dögum á því að Þórir seldi pabba þínum bílinn og að ég hefði keypt hann, var búinn að semja verð við Þóri og allt, hann væri amk. ekki svona illa farinn í dag. Það er samt vel hægt að laga hann og ég vona að kallinn sjái nú að sér og lagi bílinn á komandi árum, ef ekki þá að hann selji hann einhvert á góðan stað þar sem hann yrði tekinn í gegn. Ég veit að ég myndi ekki hika við að stökkva á tækifærið.

AlexanderH:
Eg vil nu ekki fara ad rifast neitt vid tig Moli en vid fluttum fra Sudurbrun 2006/7.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version