Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

1969 Charger, á leið í skverun??

<< < (7/9) > >>

Harri Ford:
sælir strákar    Eg á þennan charger og þegar ég get gert hann upp þá verður hann gerður upp almennilega.Eg egnaðist dóttur 2004 og hún er í forgangi þó þið skiljið það ekki .  Kveðja Harri Ford .

Harri Ford:
    Sá    hlær best sem síðast hlær.     Kveðja Harri Ford.

Belair:
Eg held allir sem eigja börn skiljið það og lika hluti af þeim sem eigja ekki börn  :D

næsti gluggi til það gera hann upp er 2013 til 2015 svo ekki fyrir en 2019 og ef um pabba stelpu er um ræða er þatta gott project og fysti Bíll  :mrgreen:

E-cdi:
ég væri til í að þessi yrði gerður að general lee replicu. með grindina að framan. dixie flautu og cb loftnet á skottlokinu.

hægt er að fá límmiða á toppinn með suðurríkja fánanum, 01 á hurðirnar og general lee á hliðarnar á toppnum. einnig er hægt að fá svartan álímdan panel í kringum afturljósin, og allt á ebay fyrir eitthvað klink..

væri virkilega til í að sjá general lee á íslandi. :D
ef enginn gerir 69 lee replicu þá geri ég það áður en ég dey

Maverick70:
ætla nú rétt að vona að það verði nú ekki gert

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version