Author Topic: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð  (Read 25511 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« on: June 21, 2008, 20:39:16 »
Þessi er kominn vel á veg, er alveg ryðlaus og er stefnt á sprautun í Júlí. Var lengi vel hjá Mása bakara í Þorlákshöfn.

Hann verður án efa hriiiiiikalega töff og vonandi tilbúinn á göturnar næsta sumar. 8)






Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #1 on: June 22, 2008, 23:02:27 »
Nice.... það á ekki að choppa á honum toppinn og setja hann á loftopúða ??
"The weak will perish"

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #2 on: June 22, 2008, 23:53:05 »
Virðist vera á góðri leið og gángi eigandanum sem best.

Tók sérstaklega eftir þessu fína merki á veggnum á mynd 2 og 3. 8-) [-o<
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #3 on: June 23, 2008, 00:09:20 »
bíddu bíddu á ég að trú að þessi bíll sé í skúrnum hjá Gummara?
hvað er í gangi?
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline doddizz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #4 on: June 23, 2008, 17:11:02 »
það verður gaman að sjá þegar þessi verður reddý :wink:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #5 on: June 23, 2008, 17:11:36 »
Þetta er í skúrnum hjá Gummara, Pálmi félagi hans er að vinna í bílnum þar! 8)

Bíllinn á eftir að vera MJÖG töff... segi ekki annað!  :-# En LANGT frá því að vera original!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline helgivv

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #6 on: June 24, 2008, 17:14:54 »
Þessi verður flottur

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #7 on: July 03, 2008, 22:07:23 »
Þetta skotgengur, búið að fylligrunna og verður málaður um helgina!  =D>

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #8 on: July 05, 2008, 20:01:21 »
nú er hann kominn í lit  =D>
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #9 on: July 05, 2008, 20:57:27 »
Nice, en af hverju er hann svona lár að framan?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #10 on: July 09, 2008, 23:23:27 »
Nice, en af hverju er hann svona lár að framan?

Gormarnir voru teknir úr honum. 8)

En það er búið að mála, kemur þetta líka rosalega vel út!  =D> :mrgreen:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #11 on: July 09, 2008, 23:44:28 »
hrikalega töff  8-)
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #12 on: July 09, 2008, 23:53:41 »
Þetta verkefni minnir mig óneitanlega mikið á stílinn í hot rod *deluxe* sem ég er með hérna á borðinu fyrir framan mig. Brjálæðislega töff.
Gísli Sigurðsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #13 on: July 10, 2008, 09:17:09 »
Geggjaður!!
Það er kraftur í kallinum
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #14 on: July 10, 2008, 14:40:56 »
endilega ef menn eru með myndir af 54 chevy breyttum skella inná til að gefa Pálma hugmyndir 8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #15 on: July 10, 2008, 15:13:11 »



aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #16 on: July 10, 2008, 17:49:39 »
sælir félagar.ég var að spá í þennan link er þetta ekki fornbíll eitthvað í þessu sem minnir á kvartmílubíl,en hvað um það flott boddý engu að síður.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #17 on: July 10, 2008, 18:28:03 »
Pálmi, setja öndina á húddið!  8-)


http://shop.deathproofduck.net/main.sc



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #18 on: July 11, 2008, 00:25:07 »
aaaaahh Flat Black....Sá allra  svalasti litur sem völ er á
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1954 Chevrolet Bel Air í uppgerð
« Reply #19 on: July 11, 2008, 01:42:56 »
sælir félagar.ég var að spá í þennan link er þetta ekki fornbíll eitthvað í þessu sem minnir á kvartmílubíl,en hvað um það flott boddý engu að síður.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

 :mrgreen: :mrgreen: eru ekki allir bílar sem eru eldri en 25 ára, fornbílar  :-"
8.93/154 @ 3650 lbs.