Author Topic: 2004 Ford Mustang MACH 1  (Read 2554 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
2004 Ford Mustang MACH 1
« on: June 20, 2008, 00:01:22 »
Þessi var að lenda, 2004 Ford Mustang MACH 1,  fenginn hjá safnara í USA og lýtur út eins og hann hafi komið af færibandinu í morgun, enda aðeins ekinn 2.800 mílur! 8)

Bíllinn er með 4.6 lítra vélinni, DOHC, 32 ventla, og er 305 hestöfl.

Þessi er einn af 1.316 í þessum lit en er einn af 7.182 Mach 1 bílum framleiddum 2004.

http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=248













« Last Edit: June 20, 2008, 00:02:58 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: 2004 Ford Mustang MACH 1
« Reply #1 on: June 20, 2008, 00:16:35 »
Það er gott að kreppan er ekki að fara með bílaáhugamenn 8-)

kv
Björgvin

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: 2004 Ford Mustang MACH 1
« Reply #2 on: June 20, 2008, 01:26:35 »
Það er gott að kreppan er ekki að fara með bílaáhugamenn 8-)

kv
Björgvin
Verst að hann er á kreppu felgum  :-&
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: 2004 Ford Mustang MACH 1
« Reply #3 on: June 20, 2008, 01:49:03 »
Sæææll hvað eru þá komnir margir svona á klakan 2-3? Svo finnst mér þessar felgur fara þeim flott  8-)
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 2004 Ford Mustang MACH 1
« Reply #4 on: June 20, 2008, 17:11:55 »
2 stk. af 2003-2004 Mach 1 komnir, einn rauður 2003 bíll sem er á Seyðisfirði og síðan þessi.

Flott fastanúmer sem bíllinn fékk, ekki væri verra ef eigandinn væri læknir! MD-F00 = Medical Doctor Fool :lol: :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: 2004 Ford Mustang MACH 1
« Reply #5 on: June 20, 2008, 22:39:47 »
2 stk. af 2003-2004 Mach 1 komnir, einn rauður 2003 bíll sem er á Seyðisfirði og síðan þessi.

Flott fastanúmer sem bíllinn fékk, ekki væri verra ef eigandinn væri læknir! MD-F00 = Medical Doctor Fool :lol: :mrgreen:

Þetta er pottþétt smiður, þeir eru alltaf að fikta með svona MDF

kv
Björgvin