Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09

<< < (7/9) > >>

Gutti:
þetta er að verða helvíti flott hjá þér kall 4 gen trans am sæti og læti .... þú kemur svo með hann til mín í sprautun .. :D

GTA:
Vitið hvort það sé hægt að nota öryggisbelti úr 4gen í 3gen bíla ?

Stefán Már Jóhannsson:
Það er hægt og er mjög einfalt. Go for it.

einarak:

--- Quote from: Stefán Már Jóhannsson on February 17, 2009, 01:05:58 ---Það er hægt og er mjög einfalt. Go for it.

--- End quote ---

Þetta eru belti úr 2000 Camaro sem ég er með, þau eru 99% direct fit. Það þarf reyndar að breyta aðeins innréttinga plastinu sem kemur yfir rúllurnar aftur í og það er skarð í hurða sillunum fram í því það er nátturulega ekki neinn neðri strekkjari á 4th gen beltunum

einarak:
Jæja, tók mig til um daginn og ruslaði einhverju í verk, druslan komin á númer og hásingin komin undir... 3.73:1 hlutfall, Torsen læsing, Alloy öxlar, allar legur og pakkdósir nýjar. Trick flow ál lok (diff girdle) með boltum sem þrýsta á keisingar-legubakkana inn í drifi og minkar vindinginn á hásingunni. Spohn stífusíkkanir, Eibach Pro-kit gormar og UMI Performance neðristífur og skástífa með rótendum og pu fóðringum. Nammi...
Felgurnar eru Roh ZS racing, hannaðar fyrir 3rd gen svo ekki þarf spacera, 17x9.5" að aftan og 8.5 framan".









Næst á dagskrá eru einhverjir dropar af lakki og Z-28 spoiler...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version