Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
3rd gen Camaro í smá uppfærlsu, nýtt 02 maí 09
einarak:
Það kom að því...
Kominn í skúrinn hjá KH Racing (ekki HK racing :lol: )
(Texti fyrir ofan mynd)
Byrjaði á því að rífa teppið innanúr og henda því
Samstæð ventlalok...
Glittir í 650 DP Holley með proform main. Msd kveikju og box og flr.
Svona kom gólfið undan teppinu, lygilega heilt og hvergi götótt nema aftur í farþegamegin.
327 baby
4" Cowl
Búið að sjóða í gólfið
Autometer í öll horn
UMI Performance grindartengingar.. HEL sverar!
T-56
Tengingarnar á leið í bílinn
Veltibogasmíðin, byrjað á að setja platta í gólfið
Veltibogi, made by KH RACING
Allt farið að fitta
Vel steiktur... race reddy...
Næst á dagskrá er svo að mála græjuna, í hólf og gólf, innan sem utan, og henda í hann leðrinu... Svo verður beefuð 10 bolt hásing með öllu fína dótinu græjuð, ásamt nýjum adjustable stífum, steering brace og 17" felgunum. Kem með fleiri myndir þegar einhvað nýtt gerist.
Andrés G:
þetta á örugglega eftir að verða flott hjá þér.
ég verð að eignast 3 gen camaro einhvern tíma!
einarak:
menn eru greynilega svo spentir yfir þessu að þeir koma bara ekki upp orði :lol:
Gilson:
hehe, þetta er flott verkefni hjá þér, á að reyna að keyra upp á braut í sumar ?
Jói ÖK:
Það verður alveg í lagi að taka hring á þessum, bara flott brósi :twisted: 8-)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version