Author Topic: Þýskt vs Amerískt  (Read 2647 times)

Offline Kruder

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Þýskt vs Amerískt
« on: June 15, 2008, 23:43:58 »
Takið eftir endanum á myndbandinu þar tekur þessi BMW rönn við einn amerískan  =D>

http://youtube.com/watch?v=TAJLrl75Bzk&feature=related

Flamesuit on!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Þýskt vs Amerískt
« Reply #1 on: June 16, 2008, 12:15:20 »
og tapaði  \:D/
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Þýskt vs Amerískt
« Reply #2 on: June 16, 2008, 18:20:06 »
og tapaði  \:D/

Núna er annar okkar ekki að lesa rétt á skiltin, Er það ekki Bimminn sem er að fara: 9,48 á 243,6 og þessi Ameríski að fara: 9,74 á 230 ???
« Last Edit: June 16, 2008, 18:25:41 by *Gustur GT* »
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Þýskt vs Amerískt
« Reply #3 on: June 16, 2008, 19:15:17 »
Jú en þessi ameríski var á undan yfir línuna.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Þýskt vs Amerískt
« Reply #4 on: June 17, 2008, 07:02:19 »
Þetta snýst ekki um tölur á skilti heldur hver vinnur..

og þar sem fírinn setur þetta video inn þá er þetta pottþétt líka besta rönnið hans...

fín virkni á þessum bímer samt..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is