Author Topic: Bensín kostnaður við Bíladaga  (Read 8538 times)

Offline Arason

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
    • http://grinheimur.central.is
Bensín kostnaður við Bíladaga
« on: June 11, 2008, 11:34:01 »
Daginn

Ég er nú bara að velta fyrir mér hvað fólk er að fara með í bensín núna um helgina.

Ég var svona að leggja þetta saman í gær og komst að því að það er mikið...

Bý á Hellu, til Akureyrar og baka eru u.þ.b. 960 km gisti fyrir utan Akureyri og rúnturinn þar og ég er á Z28.

Ég held að þetta verði ekki undir 40.000 krónum.

Ég er allavega hættur við það að keppa í einhverjum dekkjabrennslu keppnum og öðru þannig.

Jafnvel að hugsa um að fara ekki...  :cry:

Hvað eruð þið að halda að fari hjá ykkur?


(Já ég veit... vælu þráður)
Chevrolet Camaro Z28 1998 Kominn í keyrslu
Subaru Legacy 1998 Vetrarkagginn

----------------------------------------------
Árni Arason
1987

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #1 on: June 11, 2008, 11:57:03 »
Fá sér hjól  :lol:

Ég fer með ca 9L á ca 150km   :excited:

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #2 on: June 11, 2008, 14:33:50 »
sæll arason.þetta er ekki mikið þú ættir að vera með of bíl flytjan með vagni race bensin nitró plús aðstoðarmenn,þá erum við farnir að sjá tölur.en rétt vinur þetta eru miklir peningar.en nótaben vel þess virði miðað við mína reynslu.kv

Offline Arason

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
    • http://grinheimur.central.is
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #3 on: June 11, 2008, 15:32:24 »
Já, ég geri mér vel grein fyrir því að þessi tala gæti verið MUN MUN hærri.

Ég bara tel mig ekki hafa efni á þessu í dag, og á eftir að sjá eftir því að fara ekki... en svo veit maður aldrei, kannski brennir maður norður eftir allt saman... það er nú bara miðvikudagur í dag.

Nota Bene samt sem áður, þá er þetta bara benín peningur og fyrir það finnst mér þetta mikið...
Chevrolet Camaro Z28 1998 Kominn í keyrslu
Subaru Legacy 1998 Vetrarkagginn

----------------------------------------------
Árni Arason
1987

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #4 on: June 11, 2008, 15:35:19 »
fá sér bara nodru, eins og ég keyri mína thá fer ég med tankinn á svona 2-3 dogum :smt040 og hann er svona 8-10 lítrar
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #5 on: June 11, 2008, 16:16:13 »
Við keyrðum norður um daginn frá Rvk. á Ford F250 reyndar með kerrudruslu, fórum með 21000 kr.- í Diesel... minnir að eyðslumælirinn hafi staðið í 17.6 mest allann tímann.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #6 on: June 11, 2008, 16:27:28 »
Já, talandi um eyðslu :roll:
Fyrir 13 árum var ég farþegi í neon grænni chevellu árgerð "70
sem var bæði sýnd fyrir norðan og keppt á.
Það kostaði litlar 10,000 kr að keyra norður
og 8,000 til baka
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #7 on: June 11, 2008, 16:29:03 »
Ég ek um á Yaris 1,0 og tek bensín 1x - 3x í mánuði, fer eftir því hve mikið ég keyri þann mánuð bara  :lol:

Tankurinn er 40 lítrar by the way  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Arason

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
    • http://grinheimur.central.is
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #8 on: June 11, 2008, 16:59:44 »
Já, talandi um eyðslu :roll:
Fyrir 13 árum var ég farþegi í neon grænni chevellu árgerð "70
sem var bæði sýnd fyrir norðan og keppt á.
Það kostaði litlar 10,000 kr að keyra norður
og 8,000 til baka

Það er ekki mikið... en fyrir 13 árum... þá var það örugglega mikið, hvað var bensín líterinn í þá? Ég man að hann var í kringum 100 kallinn þegar ég fékk prófið fyrir 4 árum og þótti manni það blæða að borga það...
Chevrolet Camaro Z28 1998 Kominn í keyrslu
Subaru Legacy 1998 Vetrarkagginn

----------------------------------------------
Árni Arason
1987

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #9 on: June 11, 2008, 17:13:14 »
subaro hjá mer fór með 15L á hvern 100km þegar eg sóti trans am min
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #10 on: June 11, 2008, 19:34:20 »
iss kemst yfir 100 km á 8 lítra tanki og alltaf í botni  :lol:


já það þarf að hella peningum útí  þetta ef manni langar að standa í þessu og kostar oft mikið mikið mikið að vera í þessu að alvöru

seigir einn sem er ny buinn að eyða ca 190 þús í nöðru  #-o
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #11 on: June 11, 2008, 23:21:26 »
Fór á Höfn á LC90 Disel með bílkerru og var að borga um 34þús í Bensín báðar leiðir :/
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Binnigas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #12 on: June 12, 2008, 00:22:54 »
Ég fór einu sinni með 50 lítra frá akureyri og í varmahlíð  :-({|= 
Það er slatti á hundraði .....enda var hann stiginn frekar léttur  \:D/

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #13 on: June 12, 2008, 00:43:10 »
Jæja strákar mínir!!!

Er þetta ekki kvartmíluspjall!!!

Við vælum ekki yfir bensín eyðslu!




VIð renndum nú suður á Capricenum hans Ragga á mílu eitt sinn, hann fór með 50lítra hundraðið vorum samt 10 tíma á leiðinni suður og enginn kvartaði!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #14 on: June 12, 2008, 01:03:06 »
Þegar ég renndi norður í haust til að keppa í sandspyrnu var ég með 98 oktana bensín á brúsa svona til að vera öruggur með að komast alla leið norður án þess að blanda á tankinn. Fyllti tankinn í Borgarnesi. Var ekki með neinn bensínmæli en ákvað að stoppa í Varmahlíð og hella brúsanum á tankinn, hélt að ég hlyti að vera búinn með nóg bensín til þess. Það reyndist ekki vera og þegar að síðustu 2 lítrarnir voru að renna af 25 lítra brúsanum þá bara gusast uppúr trektinni og yfir mig allan. Helvíti var ég ósáttur með bensíneyðsluna þá, hún var nefnilega miklu minni en ég átti von á. Ég keyrði bara á 95-100 alla leið eins og ég er vanur að gera á Þjóðvegunum, líka ekki með gírhlutföll fyrir neinn hraðakstur á 31" dekkjum.
Man einhver hvað er löng keyrsla á milli Borgarness og Varmahlíðar?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #15 on: June 12, 2008, 01:41:03 »
Getur séð allar vegalengdir á www.vegagerdin.is

kv
Björgvin

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #16 on: June 12, 2008, 11:15:44 »
Fer oft norður þar sem tengdó býr í skagafirði.
Er með Skoda Octavia 1.8 Turbó 2004
Eyðslan í lang keyrslu er 6.8L á hundraðið og ég keyri engann spar akstur.
Er semsagt að eyða 1.9L meira á hundraðið en nýr dísel bíll.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #17 on: June 12, 2008, 16:39:09 »
Þegar ég fór á mínum nissan í fyrra á bíladaga fór ég 3/4 af 60l tank norður og það var enginn sparakstur. en þessi helgi var svo þess virði. sérstaklega þar sem að það verður meira um að vera en á síðasta ári. mig laaaangar svo að vera fara norður en enginn bíll til að keppa á  :-(það kostar alltaf að skemmta sér og um að gera að dekra aðeins við sig :wink:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Árni Hólm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #18 on: June 12, 2008, 23:45:49 »
 menn geta huggað sig við það að það er mun styttra til baka

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bensín kostnaður við Bíladaga
« Reply #19 on: June 13, 2008, 07:33:04 »
 :Djá og það bara slatti :D :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal