Daginn
Ég er nú bara að velta fyrir mér hvað fólk er að fara með í bensín núna um helgina.
Ég var svona að leggja þetta saman í gær og komst að því að það er mikið...
Bý á Hellu, til Akureyrar og baka eru u.þ.b. 960 km gisti fyrir utan Akureyri og rúnturinn þar og ég er á Z28.
Ég held að þetta verði ekki undir 40.000 krónum.
Ég er allavega hættur við það að keppa í einhverjum dekkjabrennslu keppnum og öðru þannig.
Jafnvel að hugsa um að fara ekki...

Hvað eruð þið að halda að fari hjá ykkur?
(Já ég veit... vælu þráður)