Author Topic: *JetSki leigan verður á Bíladögum á Akureyri 2008*  (Read 3212 times)

Offline gardari

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Jæja gott fólk, við verðum á Bíladögum á Akureyri 2008

Við verðum með aðstöðu hjá Siglingafélaginu Nökkva sem eru staðsettir við Drottningarbraut.
Við verðum með 2 allsvakalega skemmtileg Jet Ski og auðvitað bátinn ásamt 2 tegundum af tuðru.
Sjórinn er orðinn heitur og fínn og þetta er bara gaman, það þekkja það sumir héðan :D

Erum með nóg af þurrgöllum og björgunarvestum, þannig að folk þarf ekki einu sinni að skipta um föt fyrir eða eftir gamanið.

Verðið er eftirfarandi:

Fullt verð:

JetSki 20 min: 7.500 kr.
Tuðra eða bátsferð fyrir allt að 5 manns 30 min: 12.500 kr.

Tilboð til meðlima L2C, Kvartmíluklúbbsins, BMWKrafts og Bílaklúbbs Akureyrar

JetSki 20 min: 6.000 kr.
Tuðra eða bátsferð fyrir allt að 5 manns 30 min: 7.500 kr


Frekari uppl. og skráning í síma 770-4448 eða 694-9117









Hér má sjá fleiri myndir

kv. Ingþór og Garðar Ingi
Garðar Ingi Steinsson

´80 Pontiac Trans Am

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: *JetSki leigan verður á Bíladögum á Akureyri 2008*
« Reply #1 on: June 10, 2008, 13:49:09 »
Þeir sem vilja nýta sér þetta tilboð er bent á að það er heimsendingarþjónusta á félagsskirteinum á höfuðborgarsvæðinu fram að bíladögum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Softly

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: *JetSki leigan verður á Bíladögum á Akureyri 2008*
« Reply #2 on: June 18, 2008, 16:24:55 »
Hvenar hættiði að selja í þetta?  :roll:
fuck it