Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
firebird ´70
Dodge:
er það mopar knúni effect vagninn í dag?
kristján Már:
--- Quote from: Dodge on June 08, 2008, 17:17:43 ---er það mopar knúni effect vagninn í dag?
--- End quote ---
ég þori nú ekki að segja um það en það er alveg möguleiki en hver er saga mobar bílsinns ef einhver veit hana :P
Moli:
Þetta er mjög líklega ekki effect litaði Firebirdinn sem er í Þorlákshöfn, hann hefur bara einu sinni verið á X númeri og það var 1981-1983 hér er eigenda- og númeraferillinn.
30.10.2003 Magnús Sigurðsson Grænuvellir 4
01.06.1999 Karl Óskar Geirsson Heiðargerði 2d
23.06.1990 Karl Emil Sveinsson Helluhraun 12
31.05.1990 Jón Þór Önundarson Hraunholt 6
14.07.1989 Pétur Ólafur Pétursson Kleppsvegur 140
30.03.1989 Jón Þór Önundarson Hraunholt 6
18.07.1988 Auðun Jakob Pálsson Ásbúð 76
25.09.1987 Rúnar Þór Birgisson Foldahraun 27
18.05.1983 GRÉTAR HALLDÓRSSON HÁBÆR
05.08.1981 Ólafur Gunnar R Hauksson Víðivellir 20
17.11.1980 Valgeir Ólafur Kolbeinsson Svölutjörn 8
16.05.1979 Bryndís Friðriksdóttir Austurtún 11
11.11.1977 Reynir Baldursson Víðiberg 3
11.06.2001 BA193 Almenn merki
18.05.1983 V350 Gamlar plötur
05.08.1981 X3511 Gamlar plötur
01.08.1981 V1949 Gamlar plötur
17.11.1980 V903 Gamlar plötur
11.11.1977 G7692 Gamlar plötur
kristján Már:
ég var að bera þetta númer x-3511 við pabba og hann sagði það hljómaði ansi kunnuglega en hann ´´atti bílinn einmitt á þessum tíma og í stuttann tíma
en hann hefur ekki fundið myndina enþá þar sem númerið á honum sést en er ekki hættur að leita :lol: en hann minntist einmitt á það á fyrra bragði að númerið hefði sennilega breyst í "v" eftir að hann selur hann þannig það er möguleiki að effect kagginn sé gamli hans :)
Moli:
Ef hann hefur átt bílinn þá ætti nafnið hans (eða umráðamanns) að vera á listanum, ekki nema eigendaskipti voru ekki tilkynnt? :-k
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version