Kvartmílan > Aðstoð

Kælivandamál á 3gen Firebird

<< < (4/4)

Chevy_Rat:
Já :D það var ekkert að þakka kallinn!!!,og gangi þér vel með að leysa kælivandann :wink:

snæzi:
ef ég væri þú myndi ég byrja á þvi að rífa vatnslásin úr... ég lennti einmit í svipuðum vandræðum með minn 3rdgen, skildi ekkert í þessu, var með nýjann kassa, viftu sem föst við vatnsdæluna og blési alltaf og splunkunýjann dælu.... og það var vatnslásinn sem var að stríða mér.... ég reif hann úr og setti ekki einusinninýjann í..... og bíllinn fór aldrei yfir 180°F eftir það...

Chevy_Rat:

--- Quote from: snæzi on June 21, 2008, 19:32:02 ---ef ég væri þú myndi ég byrja á þvi að rífa vatnslásin úr... ég lennti einmit í svipuðum vandræðum með minn 3rdgen, skildi ekkert í þessu, var með nýjann kassa, viftu sem föst við vatnsdæluna og blési alltaf og splunkunýjann dælu.... og það var vatnslásinn sem var að stríða mér.... ég reif hann úr og setti ekki einusinninýjann í..... og bíllinn fór aldrei yfir 180°F eftir það...

--- End quote ---

Hann var búinn að prófa að rífa vatnslásinn úr bílnum en hann hitnaði samt alveg jafn mykið fyrir því!!!,svo reikna ég nú passlega vel við því að ég hafi bæði átt og komið nálægt mikklu fleirum 3 gen bílunum heldur en þú!!!,Og ég veit allveg hvað ég er að segja í sambandi við þetta allt saman og þekki þessi kælivandamál Og hitavandamál í þessum bílum út og inn,Og ég vil jafnframt benda á það að frágangur á öllu í kringum vatnskassa upp á almennilega kælingu að gera er vægast sagt ekki til fyrirmyndar í mörgum af þessum bílum sem ég hef bæði séð hér inná spjallinu og annarstaðar!!!.

En takk samt fyrir þitt innlegg snæzi!..,það mega nú víst allir benda á og segja sína skoðun á hlutunum ekki rétt :wink:

snæzi:
vá... tilhamingju með það að hafa átt fleiri 3rdgen bíla en ég  =D>....  finnst þetta vera óþarfi... marr er bara að reyna að hjálpa og miðla reynslu sinni. Marr ætti kannski bara að þegja og leyfa sérfræðingum einsog þér að redda málunum, man það næst :)

kv snz

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version