Author Topic: LÍA - ÍSÍ  (Read 2452 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
LÍA - ÍSÍ
« on: June 03, 2008, 20:36:53 »
Góðan daginn. Það virðist vera búið að koma þessari nefnd á koppinn . Held að það sé hið besta mál fyrir sportið. Vonandi að þessir klúbbar sem stunda keppnir geti starfað saman og byggt upp sterkt afl.

Gaman væri ef Davíð myndi útskýra hvernig KK kemur út í þessum samningum. Hverjir eru í þessari nefnd og frá hverjum?

http://www.lia.is/?i=frettir&m=06&ar=2008

mbk Harry Þór

« Last Edit: June 03, 2008, 20:39:04 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: LÍA - ÍSÍ
« Reply #1 on: June 03, 2008, 21:18:34 »
var að vona að ÍsÍ yrið annara valmjögulegi við hliðiná LIA með sina eigin mótaröð á íslandi og vera til stuðning við klubbanna sem í því eru , en ekki þetta guðkerfi sem FIA er :-k

En best ekki dæma skipið sokkið árður en það er set á flot 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: LÍA - ÍSÍ
« Reply #2 on: June 03, 2008, 22:57:30 »
Þetta er þráður á LÍA spjallinu.  Þetta eru semsagt þeir sem eru í nefndinni :)
Góðir tímar framundan  8-)

Quote
Fyrsti fundur aksturíþróttanefndar ÍSÍ var haldinn í dag.
Í nefndinni sitja...
Lárus Blöndal - ÍSÍ, sem jafnframt er formaður nefndarinnar
Davíð Ólafsson - kvartmíla
Gunnar Jörundarson - Torfæra
Ólafur Guðmundsson - LÍA
Páll Pálsson - Rallýkross
Þórarinn Karlsson - Go-Kart
Þórður Bragason - Rallý
Björgvin Ólafsson er varamaður.

Mikill einhugur var meðal nefndarmanna að nýta okkur þessi tímamót til hins ýtrasta. Klofningur og erjur heyra nú fortíðnni til og innganga í ÍSÍ skapar tækifæri sem þarf að hámarka.

Sjónvarpsmálin voru að sjálfsögðu rædd og vinna sett í gang til að halda okkar striki og helst efla og bæta allt sem við erum að gera í þeim efnum. Vitanlega breytast þættirnir vegna fleiri keppnisgreina, spurning hvort þeim komi til með að fjölga þess vegna.

Mikið var rætt um hlutverk okkar í nefndinni hvað keppnishald og samskipti við keppnishaldara varðar, ljóst að þetta eru flóknari hlutir en bara að segja það en flestir í nefndinni hafa einhverja reynslu af þessu og Óli Guðmunds verður bakhjarl okkar í þessum efnum. Þetta verður allavega ekki vandamál þó eflaust þurfi að slípa eitthvað til.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: LÍA - ÍSÍ
« Reply #3 on: June 03, 2008, 23:37:40 »
Þetta er gott mál.

samt spes mannaskipan
1 maður fyrir lía (sem er ekki íþróttagrein þegar síðast var gáð)
1 maður fyrir rallykross (sem ekki hefur verið það virkasta undanfarið)
1 maður fyrir go-cart (-//-)

enginn fyrir sandspyrnu eða götuspyrnu
1 frá BA sem er varamaður..

en við skulum horfa bjartsýnir til framtíðar og klappa fyrir þeim sem voru að vinna
að því að koma þessu á lappirnar   =D>
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: LÍA - ÍSÍ
« Reply #4 on: June 03, 2008, 23:50:19 »
Hæ öll. Þetta líst mér tæplega á "Óli Guðmunds verður bakhjarl okkar í þessum efnum. Þetta verður allavega ekki vandamál þó eflaust þurfi að slípa eitthvað til" [/font]

Ég hefði viljað að þeir sem komu að klofningum í gamla daga hefðu sagt sig frá þessu og gert sér grein fyrir því að mótorsport getur átt sér stað án þeirra. Það kæmi mér heldur ekki á óvart að Birgir Bragason væri þarna í einhverju horninu og biði færis.

Fyrir mitt leiti hefði ég viljað sjá nýja menn þarna,kanski eru þeir bara ekki til.En það er alveg öruggt að Davið þarf að passa og standa vörð um okkar hagsmuni.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: LÍA - ÍSÍ
« Reply #5 on: June 04, 2008, 00:01:21 »
Þetta er gott mál.

samt spes mannaskipan
1 maður fyrir lía (sem er ekki íþróttagrein þegar síðast var gáð)
1 maður fyrir rallykross (sem ekki hefur verið það virkasta undanfarið)
1 maður fyrir go-cart (-//-)

enginn fyrir sandspyrnu eða götuspyrnu
1 frá BA sem er varamaður..

en við skulum horfa bjartsýnir til framtíðar og klappa fyrir þeim sem voru að vinna
að því að koma þessu á lappirnar   =D>
Það er mikið unnið í rallýcrossmálum þó ekki sé keppt,erum að vinna í brautarmálum og vorum síðasta laugardag að skoða nýja svæðið okkar við hlið kvartmílubrautarinnar,eins og það væri ekki nóg þá smíðuðum við líka eins og 4 rallýkrossbíla,það verður eitthvað keppt í sumar en sennilega ekki íslandsmót fyrr en á næsta ári  :P
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: LÍA - ÍSÍ
« Reply #6 on: June 04, 2008, 08:06:58 »
Ég vil bara nota tækifærið og óska akstursíþróttafólki til hamingju auk þess að þakka þeim sem unnu að þessu fyrir það starf =D>

Möguleiki sportsins til að vaxa hefur stóraukist við þetta að mínu mati.
Við eigum mögulega eftir að sjá meiri fjölbreittni í sjónvarpsþáttunum og ekki þetta endalausa strögl um keppnisleyfi  :!:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: LÍA - ÍSÍ
« Reply #7 on: June 04, 2008, 10:55:30 »
þetta er bara virkilega gott mál.
Að menn setjist niður saman og vinni í sameiningu að hagsmunum mótorsports á Íslandi, alveg sama í hvaða formi það er.

Nú er tíminn til að leggja væringar niður og mála ekki skrattann á vegginn.
Atli Már Jóhannsson