Author Topic: Ekki keppni 7. Júní 2008  (Read 3014 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Ekki keppni 7. Júní 2008
« on: June 03, 2008, 12:50:11 »
Ekki verður keyrð keppni 7. Júní eins og hugmyndir voru uppi um.
Hins vegar verður brautin vonandi opnuð ef allt gengur eftir :)
Eins og staðan er í dag höldum við okkur við planið og næsta keppni á dagskrá er þar af leiðandi 28. Júní.
En hins vegar ætlum við að reyna að opna t.d. núna á laugardag og vera með æfingu / Test'n tune dag í staðin. Og reyna að hafa opið eins og við getum á meðan aðstæður uppi á braut leyfa.
Við látum vita um leið og við sjáum fram á að geta keyrt um helgina.
Endilega fylgjast með bæði á forsíðu og spjalli. Hugsanlega æfing á föstudagskvöld eða laugardag.

kv.
Valli
899-7110
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488