Author Topic: leit að Maverick  (Read 7049 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
leit að Maverick
« on: June 02, 2008, 22:45:05 »
hæ ég er hér að leita að bílnum hans pabba.
bíllinn var/er Ford Maverick '74 árgerð með númerið R 72212.
ef hann er til segjið mér þá hver á hann og hvort hann er til sölu.

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #1 on: June 03, 2008, 08:32:26 »
var hann 2 eða 4 dyra?, litur?
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #2 on: June 03, 2008, 08:43:24 »
tveggja dyra og rauður.

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #3 on: June 03, 2008, 12:35:11 »
hugsa að það sé klárt mál að hann sé dáinn,það eru bara 4 eftir,
1970 hvítur
1971 grænn
1973 rauður
og 73-74 hvítur
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #4 on: June 03, 2008, 14:53:39 »
ok en takk samt.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #5 on: June 03, 2008, 15:10:28 »
hugsa að það sé klárt mál að hann sé dáinn,það eru bara 4 eftir,
1970 hvítur
1971 grænn
1973 rauður
og 73-74 hvítur

Hvað meinar þú með að það séu bara 4 eftir??
Þá í notkun?

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #6 on: June 03, 2008, 15:36:44 »
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #7 on: June 03, 2008, 21:33:20 »
hugsa að það sé klárt mál að hann sé dáinn,það eru bara 4 eftir,
1970 hvítur
1971 grænn
1973 rauður
og 73-74 hvítur

Hvað meinar þú með að það séu bara 4 eftir??
Þá í notkun?
Veist þú um fleirri 2 dyra?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #8 on: June 03, 2008, 21:36:46 »


Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #9 on: June 04, 2008, 00:20:32 »
ældu því út úr þér
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #10 on: June 04, 2008, 09:50:00 »
 :D

Fróðlegar samræður
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #11 on: June 04, 2008, 18:53:27 »
hugsa að það sé klárt mál að hann sé dáinn,það eru bara 4 eftir,
1970 hvítur
1971 grænn
1973 rauður
og 73-74 hvítur

Hvítir '73-'74? Ertu þá að tala um '72 bílinn minn?

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=157&pos=9

Kveðja,

Björn
'07 GT/CS

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #12 on: June 04, 2008, 23:24:07 »
:D

Fróðlegar samræður


exactly really fun to listing to this i mean ældu þvíútúr þér
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #13 on: July 13, 2008, 15:00:28 »



er ekki komin tími til að segja frá því sem þú veist?

Offline im0giant

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #14 on: February 19, 2010, 21:34:27 »
Það er líka einhver gulur 2 dyra '71 maverick á akureyri

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #15 on: February 19, 2010, 21:46:37 »
Er ekki einn rauður í hveragerði?

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #16 on: February 19, 2010, 23:02:10 »
Er ekki einn rauður í hveragerði?

jú, en það er hinsvegar eldri bíll :neutral:
kannski maður reyni að finna myndina/myndirnar af honum, og skella hér inn

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #17 on: February 20, 2010, 09:06:27 »
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26287.0

Er þessi lifandi núna?

Hér er annars Maverickinn sem er/var í Hveragerði

Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: leit að Maverick
« Reply #18 on: February 20, 2010, 10:19:49 »
já þetta er einn af þeim Maverick sem að ég hef átt, hann er enþá á lífi í góðum höndum
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.