Author Topic: Drag-Racing crashes  (Read 2176 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Drag-Racing crashes
« on: May 30, 2008, 13:00:35 »
Rosaleg video af stóru deildinni. Ótrúlegt hvað gardrailin ná að halda. Veit ekki með meiðsli ökumanna en þau hljóta að hafa verið þó nokkur.

http://www.youtube.com/watch?v=heiYovdw5Ws
http://www.youtube.com/watch?v=SiWNqyVQrRE&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=Oj5RQlZe6Go&feature=related
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Drag-Racing crashes
« Reply #1 on: May 30, 2008, 13:26:30 »
Enn sástu Nonni að þetta eru allt steipt gardrail, vegagerðar-gardrailin er búið að banna á öllum stóru allvöru brautunum. 1989 var ártalið í NHRA videóinu þar sem sást í vegagerðar-gardrail.
« Last Edit: May 30, 2008, 13:29:15 by Einar Birgisson »
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Drag-Racing crashes
« Reply #2 on: May 30, 2008, 13:52:59 »
Steyptu rail-in eru líka 120cm há og 30-40cm breið, járnabundin.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Drag-Racing crashes
« Reply #3 on: May 30, 2008, 13:55:52 »
og kostar
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Drag-Racing crashes
« Reply #4 on: May 30, 2008, 14:02:38 »
Ágætis flugeldar þessar top fuel græjur.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Drag-Racing crashes
« Reply #5 on: June 01, 2008, 14:11:28 »
Já ég sá steyptu gard-railin og setti þetta meðal annars inn út af þeim.
Það kostar hátt í 30 kúlur að steypa gard-rail.
Verðmiðinn er ekki kominn endanlega frá járn gard-rail en mig minnir að það hafi verið skotið á helmingi lægri tölu.

Persónulega langar mig og öðrum í þessum klúbb frekar í alvöru gard-rail en þetta snýst líka allt um peninga.

Annars þá er hægt að leggja inn á þennan rteikning hjá klúbbnum.

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: Drag-Racing crashes
« Reply #6 on: June 02, 2008, 20:21:15 »
Sælir félagar
Ég þekki nokkuð til steyptra vegriða og þessar 30 kúlur sem um er talað er fyrir 1800 metra af vegriðssteinum TILBOÐ GERT Í FYRRA
Ég veit að þetta eru miklir peningar en þessir steinar myndu halda bílunum á brautinni NO MATTER WHAT
Ég ætla ekki að fara í orðahnítingar við menn hér á þessum vef en hvet stjórn og aðra til að kynna sér málið
http://www.deltabloc.com/english/651.htm?link_id=50