Author Topic: Hugmynd / kvörtun  (Read 1738 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Hugmynd / kvörtun
« on: May 22, 2008, 12:06:00 »
Ég er að velta fyrir mér hvort það sé ekki hægt að setja fréttir um fundina, framkvæmdir og keppnishaldið á forsíðuna en ekki inn á spjallið.

Ég er alltaf að rekast á upplýsingar frá stjórn inni í spjall linkum sem bera ekki einusinni nafn sem tengist upplýsingunum eins og "alment spjall" "hver átti hvaða tæki á sýningunni"  og þar inni eru upplýsingar um að næsti fundur verði upp á braut  :?: :?: :?:

Ef maður ætlar að fylgjast með því sem í gangi er hjá klubbnum þá þarf maður bókstaflega að lesa alla spjallþræðina og margir nenna því ekki og fara þá á mis við þær upplýsingar sem verið er ar reyna að koma á framfæri :-(

Forsíðan er sú síða sem fólk fer á sem er að koma inn á heimasíðuna í fyrsta sinn mæli með að hún sé notuð.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Hugmynd / kvörtun
« Reply #1 on: May 22, 2008, 12:07:51 »
já ég er sammála, 5-6 manns á fundi hjá klúbbi sem er með yfir 1000 meðlimi á skrá er ekki að gera sig  :-k
Gísli Sigurðsson