Author Topic: Fréttir af fyrstu keppni og svæðinu okkar  (Read 3655 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fréttir af fyrstu keppni og svæðinu okkar
« on: May 21, 2008, 22:26:31 »
Jæja, margir beðið spenntir eftir svörum.  Ekki get ég enn sem komið er blásið þetta af né lofað neinu EN...

Svæðið er ekki ready eins og staðan er í dag.  Búið er að grafa fyrir skiltum og steypa á upp í það í vikunni, það á eftir að klára að jafna jarðveginn öðrumegin við brautina, pælingar í gangi um ýmsar framkvæmdir á svæðinu og vinna í gangi í kringum það.

Auðvitað er það draumurinn að ná að keyra fyrstu keppni, en framkvæmdir ganga auðvitað fyrir.

Svo svar mitt við spurningunum er í raun:

"Eins og staðan er í dag er svarið já EN gæti frestast um viku..  Það er allt á fullu uppi á svæði þessa dagana og við verðum að fá að sjá til hvort það næst að gera brautina klára fyrir akstur og hvenær."

Það er óþarfi að hafa áhyggjur af leyfsmálum, það er allt under control.

Uppbygging á svæðinu verður auðvitað að ganga fyrir.  Ef við þurfum að fresta eða fella niður eina keppni ef það vel þess virði miðað við allt sem við fáum í staðin  Cool
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Fréttir af fyrstu keppni og svæðinu okkar
« Reply #1 on: May 22, 2008, 08:55:19 »
tjah ef þetta er ekki nema ein vika þá förum við nú varla að gráta  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: Fréttir af fyrstu keppni og svæðinu okkar
« Reply #2 on: May 22, 2008, 09:38:33 »
Sælir við OF menn í spinuhrauni erum klárir .En það er þess virði að bíða eftir nýju malbiki og breikkun á braudini og binda niður moldina við förum hrat í sumar gangi ykkur vel  =D> 8-)

kk þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Fréttir af fyrstu keppni og svæðinu okkar
« Reply #3 on: May 22, 2008, 23:44:41 »
og hvað er búið að ákveða þetta  :?:verður keppni eða ekki  :?:og ef það á að ráðast í svona framkvæmnd hvenar á hún að byrja og hvenar á hún að enda :?:þetta skiftir mikklu máli fyrir okkur sem erum að reina að keppa í þessu sporti að við vitum hvort verði keppnir eða ekki  :???:það eru nú ekki nema 8 dagar í race :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Fréttir af fyrstu keppni og svæðinu okkar
« Reply #4 on: May 22, 2008, 23:59:04 »
Það ræðst um helgina hvort keppni verður eða ekki. Brautin er ekki alveg klár ennþá vegna framkvæmda og biðjumst við velvirðingar á upplýsingaskorti til komandi keppenda.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fréttir af fyrstu keppni og svæðinu okkar
« Reply #5 on: May 25, 2008, 13:04:47 »
Það ræðst um helgina hvort keppni verður eða ekki. Brautin er ekki alveg klár ennþá vegna framkvæmda og biðjumst við velvirðingar á upplýsingaskorti til komandi keppenda.
Sælir,jæja er búið að taka ákvörðun?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Fréttir af fyrstu keppni og svæðinu okkar
« Reply #6 on: May 25, 2008, 13:47:49 »
Við verðum ekki látnir vita fyrr en á  miðvikudaginn hvort það verður keppni eða ekki. dumb s**t.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!