Það eru til tveir svartir Porsche sem þú gætir átt við.
Annar er 1981 árgerð og er Turbo look. Sem sagt hann er með breiðari bretti en venjulegi bíllin.
Hinn er 1977 árgerð og er búinn að vera bæði rauður og núna svartur. Hann var á tímabili með flat nose. En er núna kominn með orginal frambretti. En afturbrettið er en með loftopunum sem er skiptu upp með viðar rimlum.
Báðir eru þeir til húsa í Kópavogi í dag.
Bólstrarinn sem þú vitnar í heitir Auðun og er á Kársnesbrautinni í Kópavogi.