Author Topic: Vinnudagur á upp á braut.  (Read 3769 times)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Vinnudagur á upp á braut.
« on: May 14, 2008, 00:17:40 »
Fyrirhugað er að halda vinnudag á Laugardaginn næstkomandi.

Verkefnalistinn er eftirfarandi

Það á eftir að klára að bera á handriðið á pallinum
Smíða skjólvegg frá húsinu og út á pallinn þar sem rafstöðin stóð.
Koma upp hurðum á klósettin inn í húsi
Ath með að nota restina af doka efninu og smíða borð inn í gáminn þar sem keppendur taka miðann sinn.
Sópa pittinn
Sópa tilbaka veginn
Losa girðinguna upp þar sem áhorfenda mönin kemur út frá húsinu.

Mæting um 9.30-10
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #1 on: May 14, 2008, 01:13:46 »
já er hann ekki að spá bara fínu veðri um helgina?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #2 on: May 14, 2008, 02:06:18 »
Vantaði ekki eitthvað af málningu,bæði gráu og hvítu?
Ef rafstöðvarnar eru ekki á svæðinu þá væri fínt að fá eina uppeftir til að hella upp á kaffi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #3 on: May 14, 2008, 04:53:29 »
Við eigum 2 litlar rafstöðvar og ég skal hella upp á kaffi fyrir ykkur.  \:D/
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #4 on: May 14, 2008, 15:58:22 »
Eg henti þessu inná live2cruize, vonandi sjá eitthvejrir sér fært að mæta :)

Ég ætlaði að mæta næst þegar það væri vinnudagur, eeeeeen nei :/ Er að vinna síðustu helgarvaktina mina, þannig ég kemst ekki.. Lofa lofa lofa að koma næst :)
Inga Björg

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #5 on: May 14, 2008, 17:39:30 »
ég og kimi mætum  8-). Sumarið er komið  \:D/
Gísli Sigurðsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #6 on: May 14, 2008, 17:40:23 »
ég og kimi mætum  8-). Sumarið er komið  \:D/

nákvæmlega :D Sumarið er komið  \:D/
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #7 on: May 14, 2008, 19:26:22 »
Ég ætla að reyna en lofa engu.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #8 on: May 15, 2008, 13:57:22 »
Við höfðum hugsað okkur að setja kannski eitthvað á grillið ef veður verður gott.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #9 on: May 15, 2008, 18:06:19 »
það líst mér vel á  :), á maður þá ekki að koma með eitthvað eða ætlar klúbburinn að splæsa ?
Gísli Sigurðsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #10 on: May 15, 2008, 19:32:36 »
það líst mér vel á  :), á maður þá ekki að koma með eitthvað eða ætlar klúbburinn að splæsa ?

sama spurning? á maður að koma með steik sjálfur eða?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #11 on: May 15, 2008, 23:07:30 »
uss, ég verð líklegast að svíkja ykkur í þetta, get ekki heyðrað ykkur með nærveru minn þennan laugardaginn. En næ kannski í rassgatið á ykkur ef þið verðið eitthvað frameftir.

Elmar Þór
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #12 on: May 15, 2008, 23:12:10 »
já var það ekki....svíkjast undan og mæta beint í grillið ppppffffffffffttt ......jæja þú átt það kannski inni
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #13 on: May 16, 2008, 21:27:20 »
ég mæti upp úr hádeigi á pantaðann tíma í klippingu
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #14 on: May 16, 2008, 22:49:31 »
já var það ekki....svíkjast undan og mæta beint í grillið ppppffffffffffttt ......jæja þú átt það kannski inni

Piffffffff, því miður verð ég að vinna, fæ engu ráðið með það, ég kíki bara á sunnudag ef það verður eitthvað að gera þá, heheheheh og mæti með grill sjálfur og eitthvað á það, þú er velkominn frikki, átt það sjálfur inni. heheheheh
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #15 on: May 17, 2008, 10:29:01 »
 8-)
« Last Edit: May 19, 2008, 16:48:06 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Vinnudagur á upp á braut.
« Reply #16 on: May 17, 2008, 10:47:37 »
he he he farðu bara að sópa brautina :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal