Author Topic: Pajero 2.5 Diesel Yfirtaka/Lánaskipti  (Read 1574 times)

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Pajero 2.5 Diesel Yfirtaka/Lánaskipti
« on: May 12, 2008, 23:59:52 »
Er ađ selja MMC Pajero 2.5tdi árg 1999. Bílinn er ekinn 191.000km og hefur fengiđ gott viđhald og reglulega smurningu (bók fylgir). Bíllinn er 33" breyttur og allur hinn glćsilegasti.

Ţađ er lán á bílnum uppá 1.1millj, var reyndar 990.000 ţegar viđ kaupum hann. Mánađarleg afborgun er sem stendur 35.000 og ţađ eru slétt 3 ár eftir af láninu.

Ég er til í ađ láta hann á yfirtökunni einni, en ég ath einnig lánaskipti á dýrari/ódýrari, svo lengi sem afborganirnar eru ekki hćrri en 35.000.
Uppl í Pm

Ps. Kastaragrindin er ekki á bílnum.


Jón Sigurjónsson