Author Topic: Nissan sunny  (Read 1393 times)

Offline smk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Nissan sunny
« on: May 12, 2008, 23:41:10 »
Jæja, þá er að prófa auglysa þennan!

Er með 1991 árgerð af nissan sunny

Ekinn 152þúsund

Sjálfskiptur

1600vél

brúnn að lit

Góðu standi, lítur ágætlega út miðað við aldur!
furðulega góður í lakkinu.

Er á agætis dekkjum, nagladekkin sem notuð voru i vetur, "allir naglar farnir úr" edit: (við nánari skoðun eru bara helling af nöglum í og gæti vel notast sem vetrardekk aftur ef næsti eigandi myndi setja sumardekk á! en auðvitað er hægt að plokka þessa nagla sem eftir eru úr og nota i sumar) og brilljant munstur og finustu dekk bara fyrir sumarið eða næsta vetur
Verð: það er bara bjóða í þetta,
skoða líka skipti á einhverju sniðugu, pit bike eða 4gengis krossara eða fjorhjol, ekkert endilega slétt skipti, skoða auðvitað að setja pening i milli!

Hér er linkur inná 3 myndir af honum svo þið sjáið allavega hvernig hann lítur úr

http://picasaweb.google.com/Hrisateigur3/NissanSunny1991
« Last Edit: May 14, 2008, 19:56:50 by smk »