Ég sagði ekki álagi,
ég sagði að þú stillir kveikjuna ekki eftir AFR.
#1. Þú stillir mixtúruna eins og hún ÞARF að vera ekki það sem þú vilt að hún sé.
#2. Þú stillir kveikjuna þannig að hámarks þrýstingur myndast við um 15-20gráður ATDC, fer eftir vél. þú stillir hana ekki fyrir neitt annað.
hérna erum við að tala um RÉTT uppsettar vélar þar sem að það er hægt að nálgast rétta flýtingu án þess að lenda í knocki. Kveikju stilling hefur með brunahraðann að gera, meira álag meiri hraði = minni flýting, meiri snúningar = auka flýtingu aftur eftir max tog (reiknað út) þar sem að bruninn tekur alltaf jafn langann tíma og því fer hámarks þrýstingur að myndast seinna og seinna.
Þetta er ágætis lambda tafla.
Ég verð að fá að vita hvernig þú heldur að AFR fer eftir kveikju!!
Hérna sést að það er um 3% hámarks bruna hraða munur á 0.8 og 0.9 sem flestir háþjöppu NA bílar og turbo bílar runna á milli.
Eingöngu algjör asni myndi láta sér detta það í hug að keyra bílinn alltaf á 1:1(cirka 14.7:1 með venjulegt bensín),
Þetta fer svo í sömu átt að 0.73lambda sem sýnir að hita tap inní kælikerfið verður meira og meira í báðar áttir frá 0.81:1
þar sem að bruna processið tekur alltaf lengri og lengri tíma eina ástæðan fyrir að fara fram yfir 0.82 er til að draga hitann úr vélinni því að hún er að safna í sig hita og fer svo að knocka.