Bíllinn á efri myndinni er 1969 árgerð af Mustang, gekk undir nafninu hraðsuðuketillinn (EKKI Glófaxi) því það bullsauð alltaf á honum enda vitlaus vél í vitlausum bíl, 327 Chevy í stað 351 Ford. Bílnum/restinni á myndinni var fargað fyrir nokkrum árum.
Glófaxi er annar bíll sem er reyndar einnig 1969 Mustang Fastback 428 CobraJet. Sá er sundurrifinn í skúr hér í Reykjavík og mun ekki fara á göturnar í bráð.
Bílinn á neðri myndinni hef ég ekki hugmynd um.