Author Topic: Trans í uppgerð (the homecoming)  (Read 90755 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #20 on: May 11, 2008, 19:00:33 »
það var reynd að fellda þau inn i brettin, hlutur sem þarf að laga

Já þetta var greinilega made in sveitin  :lol:  gott að það verður lagað.

Ég gæti átt svona ristar óskemmdar handa þér ef þú hefur áhuga, þarf bara að grafa svolítið í haugnum eftir þeim....
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #21 on: May 11, 2008, 19:05:50 »
það var reynd að fellda þau inn i brettin, hlutur sem þarf að laga

Já þetta var greinilega made in sveitin  :lol:  gott að það verður lagað.

Ég gæti átt svona ristar óskemmdar handa þér ef þú hefur áhuga, þarf bara að grafa svolítið í haugnum eftir þeim....
já eg hef áhuga  :D mig vandar reyndar þessi lika  #-o
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #22 on: May 11, 2008, 20:38:15 »
Ég skal kíkja í hauginn, ég kemst reyndar ekki í hann allavegana næstu vikuna en ég læt þig vita hvort ég finni dótið eða ekki.  Ég á því miður ekki dótið í framsvuntuna en á eitthvað smádót eftir í þriðju kynslóðar bíla (mest er samt farið).

Á bíllinn að verða aftur svartur?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #23 on: May 11, 2008, 23:03:00 »
þu sendir bara lista af því sem þú finnur , eg se hvort get ekki hjálpað þér að minnka hauginn
og þer sem vilja losa sig við 3 gen hluti get eg kannski hjálpað 
hann verður svona (nema felgjurnar )
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #24 on: May 12, 2008, 01:37:15 »
Bíllinn hjá þér verður mjög flottur svona 8-)..eins og þessi á myndinni fyrir ofan!,en þú segist ætla að nota einhverjar öðruvísi felgur :?: .

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #25 on: May 12, 2008, 01:46:31 »
þetta eru sömu og eru undir hja mer bara buið að mála þær, Bjarni munn poler minar up gera þær eins og nyjar.
ég er kominn með decal kit

og GTA ljos á aftan

ný ljósker á framan

og lika smá GTA að inna lika

og til að vera löglegur og flottur á framan
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #26 on: May 13, 2008, 10:16:13 »
28.08.06 var þessi mótor bara ekinn 92868 km bran þann 23.09.07
og er her á leið til Haffa sem munn taka hann upp fyrir mig



Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #27 on: May 14, 2008, 18:30:32 »


komin á standinn






og hun er komin í sundur veit ekki hvort að Haffi hefur tekið myndir , og allt er á leiðin til landsin sem fer í hana
og verður hún set saman að hætti suðvestur manna  með nyjum boltum og hedd pakkningum  :-"
« Last Edit: May 14, 2008, 19:25:18 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #28 on: May 15, 2008, 08:30:08 »
28.08.06 var þessi mótor bara ekinn 92868 km bran þann 23.09.07
og er her á leið til Haffa sem munn taka hann upp fyrir mig





Og :) eithvað nýtt að frétta af vélinni???,Og er allt innvols heillt í henni veistu eithvað nýtt um það???,Og hvað segir Haffi um þína gömlu 1-piese 700R4 skiptingu við hana???,,eithvað sem þarf að breita í sambandi við það dæmi eða er það bara bolt On og búið kanski :D

Er ekki upplagt að styrkja kjallarann líka í leiðinni með main stude girdles?
« Last Edit: September 06, 2008, 06:10:30 by TRW »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #29 on: May 15, 2008, 08:37:03 »
ls1 er 6 bolta og bara um 400hp heldur að það se þörf fyrir því , maður geri það bara i næstu breyttingu ef Haffi segir að það þrufi
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #30 on: May 15, 2008, 08:55:28 »
ls1 er 6 bolta og bara um 400hp heldur að það se þörf fyrir því , maður geri það bara i næstu breyttingu ef Haffi segir að það þrufi
:P ég veit það að LS1 vélin er 6-bolta,4-bolta að innann á hvern höfuðlegubakka og svo boltast tveir boltar inn í hvern höfuðlegubakka sem settir eru inn í höfuðlegubakkana utan frá á blockinni.

 
« Last Edit: May 15, 2008, 09:27:53 by TRW »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #31 on: May 15, 2008, 16:25:06 »
 eg vissi vel að þú vissir að ls1 væri 6 bolta frændi GM rennur í æðum oss , var bara pæla hvort að styrkja kjallarann mæti bið þart til maður setur hana í 800+ hp
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #32 on: May 15, 2008, 20:00:22 »
hvað borgaðiru fyrir ljósin þín ?
er að spá í svona í minn
væri mjög gott ef þú gætir sagt mér hvernig þetta virkar þegar þú setur þetta í
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #33 on: May 15, 2008, 20:30:48 »
framljósin  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #34 on: May 16, 2008, 00:42:46 »
hvað borgaðiru fyrir ljósin þín ?
er að spá í svona í minn
væri mjög gott ef þú gætir sagt mér hvernig þetta virkar þegar þú setur þetta í
her
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/86-95-Toyota-MR2-HID-Diamond-Cut-Headlight-88-90-92-94_W0QQitemZ280227267225QQihZ018QQcategoryZ33710QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #35 on: May 16, 2008, 21:28:50 »
já ég vissi af þeim á ebay
langar bara að vita hvernig þessi ljós eru áður en ég panta
þeir á mr2 spjallinu segja að projector-inn sé drasl og ljósin lýsa illa
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #36 on: May 17, 2008, 08:15:25 »
Þessi geta ekki verið veri en samlokurnar og kostar ekki mikið
en motor er í uppgerð og mikill body vinna eftir , billinn kemur á götuna vonandi eftir áramót
« Last Edit: May 18, 2008, 23:23:54 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #37 on: May 23, 2008, 19:46:47 »


afmælisbarnið er 2 dyra coupe Pontiac Trans Am og er fæddur í maí árið 1984 í Norwood usa með 305 ci V8 LG4 og liklega 700R4 sem var á milli 145–170 hp

en á næsta ári verður hann 25 með 375+ hp
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #38 on: May 23, 2008, 20:02:28 »
Hæhæ mótorinn verður bara flottur,heddinn eru tilbúinn, hedd pakningar og boltar höfuð og stangalegur komnar ,stimplar og stangir að detta inn í næstu viku búinn að hreinsa og hóna allt tilbúið til samsetningar ,hendi myndum til þín fljótlega.verður klárt um næstu helgi semsagt eftir ca viku,þetta lofar góðu  \:D/
Kveðja Haffi

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans í uppgerð (the homecoming)
« Reply #39 on: May 23, 2008, 20:03:55 »
you are the men
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341