Kvartmílan > Aðstoð
hvaða mótor er þetta
Chevelle:
Boltum fer fækkandi
Chevy_Rat:
Já :D sæll frændi ég sé það :P ,Og þetta er augljóslega minni Damperinn 6 3/4" og vélin þá að öllum líkindum bara 2-bolta ef þetta er Orginal Damperinn sem er á vélinni/sem er ???,tappaðu bara olíunni af næst þ.a.s ef þú ert ekki búinn af því núna?,og kifftu svo olíupönnunni undann og taktu svo mynd af kjallaranum!,sjáum svo hvað kemur þar í ljós hvort vélin er 2 eða 4-bolta þetta er orðið svoldið spennandi \:D/.
Chevelle:
Búið að rifa :D
:cry:
Chevy_Rat:
Já :D búið að rífa það fer nú ekkert fram hjá mér :P ,Og hvað var ég búinn að segja að öllum líkindum væri vélin bara með 2-bolta kjallara miðað við minni Damperinn=6 3/4" sem og hún er!!!..og því myður fyrir þig frændi!,en samt kemur mér það aðeins á óvart að hún sé með flat-topp stimplum því ég bjóst frekar við að vélin væri með dish-head stimplum sem er mun algengara á Orginal vélum er kanski búið að bora hana út sérð þú það ofan á stimplunum???,vélin er líka mjög hrein að innann það er greinilega búið að opna hana einhvertímann áður!,ég sé það á heddpakkningar leifunum sem eru á henni og það sést líka ennþá greinilegra á undirliftu-stöngunum því að þær snú allar öfugt það sést nú vel og greinilega!!!,en geturðu lesið engine suffix Code sem er á planinu fremst hægrameginn á vélinni en það þarf að skafa drullu ofan af því til að sjá það!,þá er líklegast hægt að fynna út úr því hvernig bíl vélin kemur upp úr í upphafi hafirði þú einhvern áhuga á því að vita það???.
Block Casting 3970010.
Hedd Casting 333882=drasl!.
Ventlastærðir 1.94"-inn og 1.50"-út=gott.
Flat-Topp Cast Pistons=gott/betra heldur en en dish-head!.
Kjallari 2-bolta=ekki nógu gott!.
Sveifarás Casting?
Chevelle:
Á hún er hrein og það er það eina sem er gott
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version