Kvartmílan > Mótorhjól
Hvað kosta tryggingar af bifhjólum?
Ravenwing:
Létt bifhjól þá 50cc eða minna prófs stórt hjól? nokkur munur þar á.
Tölurnar sem eru búnar að vera að koma fram munu líklegast allar eiga við um 50cc hjólin.
Menn hafa þótt góðir að ná 70 þús kr fyrir lögbundnu tryggingarnar og svo annað eins fyrir kaskóið, en svo er það rosalega misjafnt eftir tryggingafélögum...sum segja bara slétt út max verð ef þú ert á racer og þannig.
Best bara að skoða þetta og tala við sem flest félög og sjá hvað kemur útúr því.
Birkir R. Guðjónsson:
Borgaði þegar ég átti Yamaha TZR, ekki nema ~30 þús plús/mínus
Belair:
á þetta ekki að vera í Mótorhjól en ekki her á Almennt spjall
Valli Djöfull:
--- Quote from: Belair on May 08, 2008, 16:50:36 ---á þetta ekki að vera í Mótorhjól en ekki her á Almennt spjall
--- End quote ---
point taken :wink:
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version