Kvartmílan > Mótorhjól
Hvað kosta tryggingar af bifhjólum?
EinarR:
Var að velta fyrir mér hvað kosta tryggingar á Léttu Bifhjóli á ári svona sirka?
Hera:
Tilboð í það og ef þitt félag er ekki með lægsta tilboðið þá hjólaru bara í þá og heimtar sama díl.
Veit samt ekki hvaða verð er gegnum gangandi á þessum hjólum.
burger:
er að borga 38 fyrir árið :shock:
án kaskó :roll:
vinur minn borgar 60 þus fyrir æarið í kasko :???:
EinarR:
ok.. næs
var eitthvað fífl að seiga mér að það væri 200 þúst á ári :shock: en sweet
edsel:
ég borga 50 fyrir árið án kaskó :???:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version